Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gunnar Steinn úr leik vegna meiðsla
Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...
Pistlar
Axel er einn sá besti í sögu Grün-Weiß Dankersen-Minden
Axel Axelsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði þýska handknattleiksliðsins Grün-Weiß Dankersen-Minden sem valið var í tilefni 100 ára afmælis félagsins á árinu.Fengnir voru sex álitsgjafar sem fylgst hafa með handknattleiksliði Grün-Weiß Dankersen-Minden í gegnum tíðina. Þeir...
Efst á baugi
Dagskráin: Fimm leikir framundan í tveimur deildum
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Tryggvi og staðan
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti leikmaður Skanderborg AGF í gær þegar liðið vann nýliða dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted GIF, 32:21, fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Donni skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Skanderborg AGF hefur fjögur stig...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grótta situr áfram við hlið Hafnarfjarðarliðanna
Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...
Fréttir
Stórleikur Viktors Gísla nægði ekki
Stórleikur Viktors Gísla Hallgrímssonar í kvöld dugði Wisla Plock ekki til fyrsta sigursins í Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni. Liðið tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir franska meistaraliðinu PSG, 24:23, eftir jafna stöðu í hálfleik. Anton Gylfi Pálsson...
Fréttir
Leipzig upp í fjórða sæti eftir sætan sigur
SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, er komið upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í hörkuleik á heimavelli í kvöld, 28:27. Þetta var fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen í deildinnni á...
Efst á baugi
Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK
Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Erfiðleikar í sókninni og 11 marka tap í Cheb
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...
A-landslið kvenna
Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16749 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -