- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fleiri heltast úr lestinni hjá Króötum – Cindrić úr leik

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata staðfesti í samtali við Vísir í gærkvöld að Luka Cindrić taki ekki þátt í fleiri leikjum með króatíska landsliðinu á HM vegna meiðsla. Cindrić, sem er einnig samherji Arons Pálmarssonar og Bjarka Más Elíssonar hjá...

Sektir, aukin löggæsla og skjólveggir – áhorfendur útilokaðir frá leikjum ef fleiri uppákomur verða

Handknattleikssamband Norður Makedóníu verður sektað vegna óspekta stuðningsmanna karlalandsliðsins á viðureign Hollands og Norður Makedóníu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Varaždin í Króatíu á föstudaginn. Smáhlutum var kastað í og að leikmönnum hollenska landsliðsins auk þessm...

Valur2 og Fram2 nálgast Aftureldingu

Valur2 lagði Víking, 28:25, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í síðasta leik 11. umferðar. Valsliðið var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik og hafði reyndar undirtökin nær allan leikinn. Í gærkvöld...

Feðgarnir féllust í faðma

Feðgarnir Gústav Daníelsson og Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins féllust í faðma eftir viðureign Íslands og Kúbu í Zagreb Arena í gærkvöld. Gústav er eins og oftast áður úti í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik og hvetur son sinn...
- Auglýsing-

Norðmenn eru ekki með hýrri há – skriðu stigalausir áfram

Norskir handknattleiksunnendur og landsliðsmenn eru ekki með með hýrri há í kvöld eftir að landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 31:28, í lokaumferð E-riðils í Bærum í kvöld. Norska liðið skreið engu að síður áfram í milliriðil en hefur leik án...

Naumt tap – Aron og Bareinar leika um forsetabikarinn í Poreč

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein töpuðu með minnsta mun í kvöld fyrir Argentínu, 26:25, í lokaumferð H-riðils í Zagreb Arena í kvöld. Argentína verður þar með andstæðingur Íslands í milliriðli ásamt Egyptalandi og Króatíu. Egyptar lögðu Króata...

Díana Dögg átti tólf stoðsendingar í sigurleik í Ungverjalandi

Díana Dögg Magnúsdóttir átti stórleik sem leikstjórnandi hjá Blomberg-Lippe í dag þegar liðið sótti tvö stig í greipar Motherson Mosonmagyarovari KC til Ungverjalands í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna, lokatölur, 34:32, í skemmtilegum leik. Blomberg-Lippe hefur þar...

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...
- Auglýsing-

Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb

Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ...

Stjarnan heldur áfram að safna að sér stigum

Stjarnan heldur áfram að safna stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag bættust tvö stig í safnið með sigri á Gróttu í Hekluhöllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan hefur þar með unnið sér inn 10 stig og sýnt töluverðar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17857 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -