- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss er í efsta sæti fyrir síðustu leikina

Lið Selfoss settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, 38:30, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var síðasti leikur Selfyssinga í deildinni á leiktíðinni. Þeir sitja yfir í 18. og síðustu umferð...

AEK hafði betur – sigurliðið mætir Haukum eða Izvidac

Gríska liðið AEK Aþena vann serbneska liðið RK Partizan AdmiralBet, 27:22, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í gær. Leikið var í Aþenu. Liðin mætast á nýjan leik eftir viku. Sigurliðið úr einvíginu...

Þurfum að ná alvöru frammistöðu á útivelli

„Ferðlagið gekk bara nokkuð vel og allt var eins og það á að vera. Við erum búin að funda og æfðum í keppnishöllinni í gær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í stuttu samtali við handbolta.is í morgun....

Molakaffi: Orri, Stiven, Þorsteinn, Tumi, Bjarki, Aron, Janus, Óðinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar Sporting Lissabon vann Benfica, 41:36, í 16-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk fyrir Benfica.  Þorsteinn Leó Gunnarsson var ekki í leikmannahópi FC Porto þegar liðið...
- Auglýsing-

Viktor Gísli mætti til leiks í dag eftir meiðsli

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik lék á ný með pólska meistaraliðinu Wisla Plock í dag eftir nokkurra vikna fjarveru vegna ökklameiðsla. Hann byrjaði í marki Wisla Plock þegar liðið sótti Energa MKS Kalisz heim og vann stórsigur, 37:21. Viktor...

Viggó lék í fyrsta sinn með Erlangen – Gummersbach vann í Nürnberg

Viggó Kristjánsson lék í kvöld sinn fyrsta leik með HC Erlangen eftir að hafa gengið til liðs við félagið um áramótin. Vegna heimsmeistaramótsins og síðar meiðsla í kjölfar mótsins þá hefur Viggó ekki leikið með liðinu fyrr en nú....

Marta bjargaði öðru stiginu fyrir ÍBV

Marta Wawrzykowska markvörður sá til þess að ÍBV fékk annað stigið gegn Selfossi í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Marta varði vítakast frá Huldu Dís Þrastardóttur þegar leiktíminn var úti, 27:27. Vítakastið var dæmt á...

Förum brosandi til Bosníu og gerum okkar besta

„Það er bara frábært að taka með sér þriggja marka forskot í síðari leikinn gegn frábæru bosnísku liði sem leikur agaðan og einfaldan handbolta,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á bosníska meistaraliðinu...
- Auglýsing-

Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum

Haukar unnu bosníska meistaraliðið HC Izvidac með þriggja marka mun, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Síðari viðureignin verður í Ljubuski í Bosníu eftir viku. Ljóst er að...

Dana Björg og félagar áfram í efsta sæti

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18541 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -