- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...

Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb

Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ...

Stjarnan heldur áfram að safna að sér stigum

Stjarnan heldur áfram að safna stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag bættust tvö stig í safnið með sigri á Gróttu í Hekluhöllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan hefur þar með unnið sér inn 10 stig og sýnt töluverðar...

Góðir leikmenn eru góðir gegn góðum liðum

„Það má segja sem svo að maður hafi náð úr sér hrollinum eftir að hafa fengið töluvert tækifæri til að spila og ganga ágætlega,“ segir stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í dag á hóteli landsliðsins í Zagreb í...
- Auglýsing-

Björgvin Páll skoraði sitt 25. landsliðsmark – þar af 11. á HM

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, skoraði sitt 25. mark fyrir landsliðið í gær og um leið 11. mark sitt á heimsmeistaramóti þegar hann kom íslenska landsliðnu yfir, 32:13, á 47. mínútu leiksins við Kúbu. Vafalaust er Björgvin Páll einn allra...

Sveinn varð 119. markaskorari Íslands á HM

Sveinn Jóhannsson varði í gær þriðji HM-nýliðinn á þessu móti til að bætast í hóp þeirra sem skoraði hafa mark fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti. Sveinn skoraði sitt fyrsta HM-mark á 46. mínútu leiksins við Kúbu í gær. Hann...

Molakaffi: Sandra, Elías, Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa María

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Metzingen situr í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13...

Aron er kominn í „100 marka klúbbinn“ – mörkin þrjú – myndir

Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sitt 100. mark fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti og komst þar með í fámennan hóp handknattleiksmanna sem rofið hafa þann múr. Fyrir viðureignina við Kúbu hafði Aron skoraði 97 mörk. Aron bætti þremur við áður...
- Auglýsing-

Nú er röðin komin að alvöru leikjum

„Við gerðum þetta almennilega og þá er eiginlega ekkert meira að segja,“ sagði Janus Daði Smárason einn íslensku landsliðsmannanna í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld eftir stórsigur á landsliði Kúbu, 40:19, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins. „Við...

Mikilvægt fyrir mig og liðið

„Tilfinningin er góð að hafa fengið að taka þátt í leiknum frá upphafi til enda,“ segir Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kúbu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld. Þátttaka Elliða Snæs í fyrsta leiknum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17860 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -