Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Orri Freyr og félagar léku á als oddi – Sigvaldi Björn fór á kostum
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting léku við hvern sinn fingur í kvöld þegar þeir unnu ungversku meistarana, Veszprém með níu marka mun, 39:30, á heimavelli í þriðju umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting hefur...
Efst á baugi
Valsmenn risu upp á afturfæturna
Valsmenn risu upp á afturlappirnar í kvöld og náðu að sýna á köflum hvað í þeim býr er þeir tóku á móti KA í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla. Hraður sóknarleikur og fínn varnarleikur færðu Val 11 marka sigur,...
A-landslið kvenna
Verðum að nýta tímann vel
https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...
Efst á baugi
Hannes og Kári Tómas taka út leikbann annað kvöld þegar lið þeirra mætast
Hannes Grimm leikmaður Gróttu og Kári Tómas Hauksson leikmaður HK verða í leikbanni í næsta leik liðanna í Olísdeild karla. Þeir voru hvor um sig úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær og taka úr...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Geggjað að fá þrjá leiki til að spila okkur saman
https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...
Fréttir
Sandra ætlar að mæta út á völlinn í næsta mánuði
Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir stefnir á að byrja að leika á ný með þýsku bikarmeisturunum TuS Metzingen snemma í næsta mánuði, innan við þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Martin Leo. Sandra segir m.a. frá þessum áformum...
Fréttir
Haukur Páll framlengir um tvö ár
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
Efst á baugi
Dagskráin: KA sækir Val heim
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Valur og KA mætast í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.Bæði lið hafa verið lánlítil í deildinni fram til þessa. Valur hefur eitt stig...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands
Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur og Karlskrona, Castillo, Konan
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir HK Malmö, 25:24, í upphafsleik 3. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Malmö og tryggði heimaliðið sér sigurinn á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16750 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -