Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands
Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur og Karlskrona, Castillo, Konan
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir HK Malmö, 25:24, í upphafsleik 3. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Malmö og tryggði heimaliðið sér sigurinn á...
A-landslið kvenna
Maður verður bara að gera sitt besta
https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...
A-landslið kvenna
Gat ekki skrifað einn staf það sem eftir var skóladags
https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0„Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...
- Auglýsing-
Fréttir
Dómarar settir út af sakramentinu
Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, serbneskt dómarapar, hafa verið settir út af sakramentinu hjá Handknattleikssambandi Evrópu. Þeir hafa ítrekað verið grunaðir um að taka þátt í hagræðingu úrslita handboltaleikja.Serbarnir voru sektaðir í vor um 2.000 evrur hvor, um...
Efst á baugi
Leiktímar staðfestir á handboltaveislu FH og Vals í Kaplakrika
Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...
Efst á baugi
Íslendingalið í klemmu vegna leikja við ísraelskt félagslið – há sekt og leikbann
Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, sem Ísak Steinsson og Viktor Petersen Norberg leika m.a. með, eru í klemmu um þessar mundir eftir að ljóst var að liðið mætir ísraelska liðinu Holon Yuvalim Handball Club í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik...
Efst á baugi
Myndasyrpa frá Hafnarfjarðarslag
FH og Haukar mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld. Á annað þúsund áhorfendur mættu á pallana í Kaplakrika og fylgdust með liðum sínum eigast við í sveiflukenndum leik. FH skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EHF staðfestir árs keppnisbann Bezjak
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að árs keppnisbann sem slóvenski handknattleiksmaðurinn Marko Bezjak hlaut í vor hjá króatíska handknattleikssambandinu tekur yfir öll mót sem eru undir hatti EHF, ekki aðeins þau sem eru innan Króatíu. Bezjak getur þar með...
Fréttir
Molakaffi: Mem úr leik, Gidsel, Dujshebaev
Franski landsliðsmaðurinn Dika Mem leikur ekki með Barcelona næstu vikurnar. Hann varð fyrir axlarmeiðslum undir lok viðureignar Barcelona og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöldið. Mem er einn besti handknattleiksmaður heims og átti hvað stærstan þátt í sigri...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16752 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -