Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Elmar hefur komið nærri meira en helmingi marka íslenska liðsins
Elmar Erlingsson hefur komið að meira en helmingi marka íslenska landsliðsins í þremur fyrstu leikjum þess á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi þessa dagana. Eyjapeyinn hefur skorað 30 mörk í leikjunum þremur en einnig gefið...
Fréttir
Arnbjörg Berta framlengir samning sinn
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Arnbjörgu Berthu Kristjánsdóttur, línumann meistaraflokks kvenna, til sumarsins 2027. Samningurinn styrkir áframhaldandi uppbyggingu liðsins sem stefnir á árangur í íslenskum kvennahandbolta, segir í tilkynningu frá Víkingi.Arnbjörg hefur verið lykilleikmaður í vörn og sókn,...
Fréttir
Molakaffi: Nagy, Christensen, Dujshebaev-bræður, Jicha
Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...
Fréttir
HM21-2025: riðlakeppni, úrslit og staðan
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 29. júní í Póllandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka...
- Auglýsing-
Fréttir
Mexíkó á mánudag og Marokkó á þriðjudag
Íslenska landsliðið mætir Mexíkóum á mánudaginn klukkan 12 í fysta leiknum í milliriðlakeppni um sæti 17 til 24 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Póllandi. Degi síðar eigast við Ísland og Marokkó klukkan 9.45. Víst er að...
Fréttir
Rekinn rétt eftir að hafa skrifað undir nýjan samning – Cupic ráðinn
Ekki er nema mánuður síðan forráðamenn Vardar Skopje skrifuðu undir nýjan samning við argentínska þjálfarann Guillermo Milano og allt virtist leika í lyndi. Nú hefur Milano verið rekinn úr starfi og Ivan Cupic ráðinn í hans stað. Óhætt er...
Fréttir
Tinna Valgerður verður áfram með KA/Þór
KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...
Fréttir
Öruggur sigur á Norður Makedóníumönnum
Íslenska landsliðið vann Norður Makedóníu, 34:28, í þriðju og síðustu umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. Ísland hafnaði þar með í 3. sæti riðilsins og leikur...
- Auglýsing-
Myndskeið
Beint: Ísland – Norður Makedónía, kl. 12
Landslið Íslands og Norður Makedónía mætast í þriðju umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=eK1P3BtJ72w
Fréttir
Færeyingar unnu stórsigur – Ísland leikur um sæti 17 til 32.
Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16647 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -