- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kolstad er efst – Íslendingar í Noregi

Kolstad tyllti sér í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær með öruggum sigri á ØIF Arendal, 42:30, í sjöttu umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli ØIF Arendal sem var sjö mörkum undir í hálfleik, 21:14. Kolstad hefur...

Dagskráin: FH leikur á Selfossi fyrir Tyrklandsför

Sjöunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Selfoss-liðið tekur á móti FH-ingum í Sethöllinni klukkan 19. Viðureigninni er flýtt vegna þátttöku FH í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla. FH-ingar leika tvisvar við tyrkneska liðið Nilüfer BSK í Bursa...

Molakaffi: Viktor, Benedikt, Viktor, Elvar, Ágúst, Elmar, Viktor

Viktor Lekve þjálfari KÍF frá Kollafirði stýrði sínum mönnum til sigurs gegn StÍF, 29:28, í fyrsta heimaleiknum á tímabilinu í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. KÍF hefur fjögur stig eftir fjóra leiki í 5. sæti deildarinnar.Benedikt Emil Aðalsteinsson...

Daníel Þór úr leik vikum saman – slasaðist við upptökur á efni fyrir HSÍ

Margt bendir til þess að Daníel Þór Ingason leiki ekki með ÍBV næstu vikurnar eftir að hann slasaðist í gær við upptökur á efni fyrir samfélagsmiðla Handknattleikssambands Íslands hvar undirbúningur virðist hafa verið í skötulíki. Frá atvikinu og ...
- Auglýsing-

Gummersbach komið á toppinn við hlið Flensburg

Leikmenn þýska liðsins Gummersbach fylgdu stórsigri sínum á HC Erlangen á heimavelli síðasta miðvikudag með öðru sigri á Göppingen á útivelli í dag, 36:24. Sigurinn færði Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, upp að hlið Flensburg í efsta sæti...

Stórsigur Hauka í Eyjum – fóru upp að hlið Aftureldingar

Haukar komust upp að hlið Aftureldingar í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórum og öruggum sigri á ÍBV, 39:29, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Um var að ræða síðasta leik sjöttu umferð deildarinnar. Haukar hafa þar...

Víkingur fór upp að hlið Gróttu og Vals

Víkingur vann Fram 2 í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 29:25. Víkingur hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 15:12.Með sigrinum færðist Víkingur upp að hlið Gróttu og Val 2 í annað...

Sara Dögg er markahæst í Olísdeildinni

ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...
- Auglýsing-

Elvar Örn og Ómar Ingi markahæstir í níu marka sigri á Bergischer HC

Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon voru markahæstir með sjö mörk hvor hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg þegar liðið vann Bergischer HC á heimavelli, GETEC Arena, í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:30, í dag. Auk sjö marka gaf...

Hópur valinn til æfinga 18 ára landsliðs kvenna

Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga hjá 18 ára landsliði kvenna frá 16. til 19. október á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru allra fyrsti liður í undirbúningi 18 ára landsliðsins fyrir þátttöku á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17687 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -