- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Níu marka sigur hjá Díönu í Leverkusen – Andrea áfram úr leik

Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar í Blomberg-Lippe treystu stöðu sína í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með níu marka sigri á Leverkusen í Leverkusen, 31:22. Á sama tíma tapaði Bensheim/Auerbach fyrir meisturum Ludwigshafen, 37:25, og...

Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning

„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá Sporting þá gekk ég bara frá nýjum samningi til tveggja ára. Þetta var einfaldlega það besta,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson...

Þessir verða ekki með á HM

Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Hér fyrir neðan eru listi yfir helstu leikmenn sem...

Var skrifað í skýin að mæta Íslandi í fyrsta leiknum mínum á HM

„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég ætti að fara heim 15. janúar, semsagt í dag. Síðan komu upp meiðsli og þá var ég næsti maður inn,“...
- Auglýsing-

Tíminn hefur liðið hratt í ævintýri síðustu ára

„Ég er bara mjög spenntur fyrir því að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti og er tilbúinn í þetta,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Stórskyttan unga féll úr hópnum...

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum. Bæði lið standa í ströngu í Evrópubikarkeppninni um þessar mundir. Haukar komust í átta liða úrslit um síðustu helgi eftir...

Erum ekki mættir hingað til að tapa öllum leikjum

„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi til langrar dvalar. Maður er bara spenntur,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb...

Ætlum að vinna riðilinn

„Loksins er að koma að þessu. Við erum mættir og vel stemmdir,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sem mættur er til þátttöku á sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu. Fyrsti viðureignin verður annað kvöld gegn Grænhöfðaeyjum og...
- Auglýsing-

Molakaffi: Claar, Carstens, Ilic, Kaufmann, Blonz

Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar hefur loks hafið æfingar með SC Magdeburg eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Claar meiddist í leik með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Það verður dýrmætt fyrir þýsku meistarana að fá Claar inn í...

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis í dag enda aðeins tveir sólarhringar þangað til flautað verður til fyrsta leiks liðsins á heimsmeistaramótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja. Létt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17862 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -