- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis í dag enda aðeins tveir sólarhringar þangað til flautað verður til fyrsta leiks liðsins á heimsmeistaramótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja. Létt...

Meistararnir byrjuðu titilvörnina með sýningu – Ítalir í góðum málum

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörnina í kvöld með flugeldasýningu í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Þeir unnu Alsírbúa með 25 marka mun, 47:22, í B-riðli keppninnar. Fyrr í dag unnu Ítalir liðsmenn Túnis, 32:25, í...

Hilmar lætur af starfi yfirþjálfara yngri flokka

Hilmar Guðlaugsson hefur ákveðið að láta af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar frá og með 14. janúar 2025. Frá þessu er greint í tilkynningu frá HK. Hilmar mun þó áfram sinna starfi sínu sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Hilmar kom inn...

Eitt og annað sem á eftir að fínpússa

„Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að mæta á leikstað en við verðum að nýta tímann mjög vel fram að fyrsta leik,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Landsliðið...
- Auglýsing-

Heiður og stolt að vera fyrirliði – fékk herbergi frá árinu 1920

„Ég fékk þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í vináttuleikjunum við Svía á dögunum og fær það hlutverk áfram í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins...

Fá ekki æfingatíma í keppnishöllinni fyrr en á fimmtudag

Íslenska landsliðið fær ekki æfingatíma í keppnishöllinni, Zagreb Arena, fyrr en á fimmtudagsmorgun, að morgni fyrsta leikdags. Útilokað var að komast í tíma í keppnishöllinni á morgun miðvikudag, daginn fyrir leik. Yfirleitt hafa landslið fengið æfingatíma í keppnishöllinni daginn...

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...

Hafsteinn Óli verður með Grænhöfðaeyjum á HM – kallaður inn vegna meiðsla

Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Haf­steini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM. Fyrir...
- Auglýsing-

Mér líður alltaf eins og tvítugum á leiðinni á mitt fyrsta stórmót

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst. 46 af 47 leikjum Alls...

Molakaffi: Berta, Jóhanna, Alfreð, Schmedt, Hernandez

Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Kristianstad HK vann IF Hallby HK, 32:25, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Berta og Jóhanna gáfu eina stoðsendingu hvor.   Með sigrinum færðist...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17863 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -