Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Áfram halda Haukar að vinna – einnig Fram, Stjarnan og FH
Sigurganga Hauka í Olísdeild karla í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar liðið lagði nýliða ÍR í hröðum og skemmtilegum leik í Ásvöllum, 37:30. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni og er það eina...
Efst á baugi
Mosfellingurinn markahæstur hjá Porto
Mosfellska stórskyttan, Þorsteinn Leó Gunnarsson, var markahæstur hjá Porto í stórsigri liðsins á Póvoa, 36:21, á útivelli í kvöld í fjórðu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði sjö mörk, öll með þrumufleygum svo markvörður Póvoa fékk...
Efst á baugi
Kolstad hafði ekki erindi sem erfiði í Magdeburg – Barcelona í kröppum dans
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann sinn fyrsta leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði norsku meistarana, Kolstad, 33:25, á heimavelli. Magdeburg var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:9. Íslenskir handknattleiksmenn létu til...
Efst á baugi
Níu marka sigur í Hertzhöllinni
Fram átti ekki í vandræðum með að vinna nýliða Gróttu í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 29:20, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8.Fram hefur þar með unnið þrjá...
- Auglýsing-
Fréttir
Orri Freyr og félagar fóru illa með Íslendingaliðið – stórsigur hjá Bjarka
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon fóru illa með danska Íslendingaliðið Fredericia HK í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fór fram í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum og lauk...
Fréttir
Sigurður Dan sneri sig á ökkla
Sigurður Dan Óskarsson markvörður Stjörnunnar tognaði á ökkla á dögunum og leikur ekki með Stjörnunni um óákveðinn tíma. Hann sneri sig á ökkla á æfingu fyrir viku, daginn áður en Stjarnan sótti ÍBV heim í Olísdeild karla.Sigurður Dan leikur...
Fréttir
Óvissa hvort Viggó verður í Íslendingaslag
Óvissa ríkir um hvort Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik leiki með SC DHfK Leipzig á sunnudaginn gegn VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó fann til meiðsla snemma í leik Leipzig og Füchse Berlin á sunnudaginn og...
Efst á baugi
Útsendingaréttur Evrópuleikja FH og Vals hefur verið seldur
Streymisveitan Livey hefur keypt útsendingaréttinn hér á landi frá leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik, en í henni taka þátt m.a. Íslandsmeistarar FH og Evrópubikarmeistarar Vals. Einnig varð Livey sér út um réttinn á útsendingum frá leikjum Meistaradeildar karla og...
- Auglýsing-
Bikar karla
Átta lið voru dregin saman í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla
Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade-bikars karla og í 4. flokk karla.Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Þess vegna voru...
Efst á baugi
Dagskráin: Þriðja umferð og hefst og lýkur
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Á sama tíma hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með fjórum viðureignum. Ljóst að í mörg horn verður að líta fyrir áhugafólk um handknattleik.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - Fram,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -