- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Evrópuleikur á Ásvöllum og Grill 66-deild

Efst á baugi á handknattleikssviðinu hér innanlands í dag ber síðari viðureign Hauka og HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Sænskir dómarar leiksins flauta til leiks klukkan 17 á Ásvöllum. Haukar unnu fyrri...

Áfram heldur KA/Þór á sigurbraut – HK fylgir á eftir

Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik unnu leiki sína í gær í 10. umferð. KA/Þór, sem trónir sem fyrr á toppnum, vann stórsigur á Haukum2, 41:20, á Ásvöllum. HK sótti tvö stig í greipar Framara2, í Lambhagahöllina...

Aldís Ásta og Vilborg í sigurleikjum í Svíþjóð

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær eftir stórsigur á Ystads IF, 36:24, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. Aldís Ásta lét hressilega til sín taka í leiknum. Hún...

Díana og samherjar fóru vel af stað í Evrópudeildinnni

Þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe fór afar vel af stað í Evrópudeildinni í handknattleik í gær en liðið er nú með í fyrsta sinn. Liðið lagði JDA Bourgogne Dijon Handball frá Frakklandi, 35:30, á heimavelli. Andrea Jacbosen lék ekki með Blomberg-Lippe...
- Auglýsing-

Molakaffi: Dagur, Mandic, Piroch, Viggó, Rúnar, Dahl

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata fékk góð tíðindi í gær þegar í ljós kom að David Mandic meiddist ekkert alvarlega í sigurleiknum á Slóvenum í fyrradag. Mandic fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik og var óttast það versta. Eftir...

Alfreð og lærisveinar kreista út sigur – úrslit vináttuleikja dagsins

Þýska landsliðið í handknattleik átti í mesta basli með landslið Brasilíu í síðari vináttuleiknum í Hamborg í kvöld að viðstöddum 12.379 áhorfendum. Uppselt var á leikinn. Þjóðverjum tókst að merja út sigur á síðustu mínútum leiksins, 28:26, eftir að...

Áttum skilið að vinna, segir Ágúst Þór stoltur

„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir leikinn í kvöld. Við vorum að leika við næsta efsta liðið í spænsku deildinni og vorum með yfirhöndina nær allan leikinn og áttum skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara...

Haukar eru yfir eftir fyrri hluta einvígisins

Haukar standa betur að vígi eftir tveggja marka sigur á úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv, 26:24, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Liðin mætast á sama stað á morgun klukkan...
- Auglýsing-

Thea tryggði jafntefli í Málaga

Thea Imani Sturludóttir tryggði Val jafntefli, 25:25, gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á Málaga. Thea Imani skoraði jöfnunarmarkið í æsilega spennandi leik...

Hefði viljað og vil sjá meira blóð á tönnunum

„Ég er fyrst og fremst svekktur. Mér fannst frammistaðan ekki vera nægilega góð en samt var tækifæri til þess að vinna og slæmt að okkur tókst ekki að nýta þann möguleika,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -