- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli

Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag í Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar með ÍBV eftir í næst neðsta sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir sér. Þrjú mörk voru skoruð á síðustu 35...

Tveggja marka tap í Malmö – kaflaskiptur sóknarleikur

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði með tveggja marka mun fyrir sænska landsliðinu í síðari vináttuleik liðanna í Malmö Arena í dag, 26:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 14:11. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en...

Streymi: Málaga Costa del Sol – Valur klukkan 17

Málaga Costa del Sol og Íslandsmeistarar Vals mætast í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Málaga á Spáni klukkan 17. Síðari viðureignin verður háð á heimavelli Vals eftir viku. Hér fyrir neðan er streymi frá...

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur deildum auk þess sem kvennalið Hauka leikur í Evrópubikarkeppni gegn HC Galychanka Lviv á Ásvöllum. Til viðbótar leika Íslandsmeistarar Vals...
- Auglýsing-

Haukar mæta Lviv tvisvar á Ásvöllum um helgina

Í dag og á morgun leikur kvennalið Hauka tvisvar á Ásvöllum gegn HC Galychanka Lviv í 16 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Þetta verður verða fyrstu heimaleikir Hauka í keppninni en liðið lagði belgískt félagslið í fyrstu umferð og króatískt...

Molakaffi: Sabate hættir, Filter, lögðu árar í bát, Kündig

Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í gær. Sabate ætlar að einbeita sér að þjálfun pólsku meistaranna Wisla Plock sem þrátt fyrir gott gengi í pólsku úrvalsdeildinni...

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur hann að vera ánægðari eftir leik kvöldsins. Króatar unnu þá átta marka sigur á Slóvenum, 33:25, í Zagreb Arena í...

Grill 66 kvenna: 10 marka sigur Víkinga – Fjölnir önglaði í tvö stig

Víkingur vann annan leik sinn í röð á upphafsdögum nýs árs í kvöld í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Að þessu sinni urðu liðsmenn FH að játa sig sigraðar í heimsókn í Safamýri, 33:23. Hafdís Shizuka Iura og Ída...
- Auglýsing-

Sandra á sigurbraut í Oldenburg

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sigurinn er væntanlega jákvætt teikn fyrir TuS Metzingen eftir þjálfaraskiptin í síðasta mánuði eftir endasleppta...

Hefur engan áhuga á danska kvennalandsliðinu

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar segist ekki hafa áhuga á því að verða næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins. „Það kemur ekki til greina,“ segir Þórir í svari sínu til norska Dagbladet í dag. Norskir og danskir fjölmiðlar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -