Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Grill 66-kvenna
Dagskráin: Heimaey og Úlfarsárdalur
Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í dag. Vonir standa til þess að mögulegt verði að koma á viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild karla sem varð að fresta á föstudaginn vegna slæmra skilyrða í...
Efst á baugi
Molakaffi: Kohlbacher, Kehrmann, Dimitroulias, Tønnesen
Jannik Kohlbacher línumaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýi samningurinn gildir til ársins 2029. Kohlbacher, sem stendur á þrítugu, hefur verið hjá Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2018.Florian Kehrmann verður áfram þjálfari...
Efst á baugi
Víkingur einn og ósigraður í efsta sæti
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap...
Efst á baugi
Sautján marka sigur hjá Orra Frey
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá meisturum Sporting Lissabon í gær þegar liðið vann FC Gaia Empril, 45:28, á heimavelli í sjöundu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Orri Freyr skoraði sjö mörk í níu skotum. Eitt markanna skoraði...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Monsi, Heiðmar, Bjarki, Óðinn, Birgir, Einar, Grétar, Dagur
Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sigurleik RK Alkaloid á Butal Skopje á heimavelli í dag, 32:25, í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. RK Alkaloid er í efsta sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Hákon Daði átti stórleik gegn Tjörva Tý og félögum
Hákon Daði Styrmisson fór mikinn í dag þegar Eintracht Hagen sótti HC Oppenweiler/Backnang heim til suður Þýskalands og vann með 11 marka mun, 42:31. Leikurinn var liður í 7. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins.Hákon Daði skoraði 10 mörk, þrjú...
Efst á baugi
Koma til móts við landsliðið með sigurbros á vör – sjötti sigurinn í höfn
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir, koma heim til móts við landsliðið með sigurbros á vör eftir sjötta sigur Blomberg-Lippe í dag í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 29:20,...
Efst á baugi
Halldór og Þórey velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga
Á næsta fimmtudag og á laugardaginn eftir viku leikur 20 ára landslið kvenna tvo vináttuleiki hér á landi við A-landslið Grænlands í handknattleik kvenna. Halldór Stefán Haraldsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir verða þjálfarar 20 ára landsliðsins í þessu verkefni....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Miðdegiskaffi: Elín, Lena, Aldís, Berta, Guðmundur, Ísak, Katla, Jón, Tryggvi
Eftir sigur í þremur fyrstu leikjum tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni töpuðu Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof í dag í heimsókn til Höörs HK H 65, 31:22.Elín Klara átti stórleik og skoraði 10 mörk, þar af fimm...
Efst á baugi
Sjöunda tapið hjá Leipzig – Melsungen á sigurbraut
Lítið rætist úr málum hjá Blæ Hinrikssyni og liðsfélögum í Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær steinlá Leipzig í heimsókn til MT Melsungen, 34:25, í áttundu umferð er leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli Melsungen. Leipzig rekur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17687 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



