- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Díana Dögg var öflug í stórsigri – Andrea missteig sig

Eftir tvo tapleiki í röð komst Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna Andreu Jacobsen og Díönu Daggar Magnúsdóttur aftur á sigurbraut í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Blomberg-Lippe vann stórsigur á Göppingen á heimavelli, 34:22. Andrea missteig sig á æfingu...

Molakaffi: Sigurjón, Elna, Harpa, Andrea til Gróttu

Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins. Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...

Glódís Perla íþróttamaður ársins 2024 – Ómar Ingi efstur handboltafólks

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Bayern München, er íþróttamaður ársins 2024 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Greint var frá niðustöðu kjörsins í kvöld í sameiginlegu hófi Samtakanna og Íþróttta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu. Í fyrsta...

Valur lið ársins í annað sinn á þremur árum

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er lið ársins 2024 hér á landi. Valsliðið varð í efsta sæti í kjöri á vegum Samtaka íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá niðurstöðunni í sameiginlegu hófi SÍ og Íþrótta- og Óympíusambands Íslands í Silfurbergi...
- Auglýsing-

Þórir þjálfari ársins í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari í handknattleikssögunnar var í kvöld valinn þjálfari ársins 2024 hér á landi af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Þetta er í þriðja...

Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...

Jákvæður og góður leikur hjá okkur

„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...

Hefðum þurft hundrað prósent leik

„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Patrekur...
- Auglýsing-

Eigum að gera betur en þetta

„Við eigum að klára leikinn betur en við gerðum í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni í kaflaskiptum leik liðanna í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 32:29. Haukar byrjuðu illa...

Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki

Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -