Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Leikmenn Gróttu blása á hrakspár – unnu nýliðaslaginn á Selfossi
Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...
Efst á baugi
Hafdís átti stórleik í Eyjum – Valur vann öruggan sigur
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...
Fréttir
Grænt ljós komið á Sveinur – hoggið hefur verið á hnútinn
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Olafsson er gjaldgengur með Aftureldingu eftir að gengið var frá félagaskiptum hans frá H71 í dag eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ.Eins og handbolti.is greindi frá á dögunum þá stóðu félagaskiptin föst vegna þess...
Efst á baugi
Myndskeið: Samantekt úr leikjum Íslendinga í Meistaradeildinni
Fjórar viðureignir fóru fram í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gær og lauk þar með umferðinni því fjórir leikir fór ennfremur fram í fyrrakvöld. Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum gærkvöldsins. Hér fyrir neðan er...
- Auglýsing-
Grill 66-karla
Dagskráin: Leikið í þremur deildum í kvöld
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...
Fréttir
Hefur skrifað undir þriggja ára samning á Hlíðarenda
Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en lið félagsins varð Íslands-, bikar-, og deildarmeistari í handknattleik kvenna á síðasta keppnistímabili. Elín Rósa lék stórt hlutverk í meistaraliðinu líkt og hún gerði...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Elvar, Ýmir, Neagu, Ryde, Hellberg
Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor þegar MT Melsungen vann nýliða VfL Potsdam, 31:23, í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Melsungen hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...
Fréttir
„Ég er mjög svekktur“
„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komumst aldrei almennilega í takt í fyrri hálfleik fyrr en síðustu fimm mínúturnar. Markvarslan var eftir því,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HK lagði Íslandsmeistarana – annar sigur hjá Gróttu og Haukum
HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld, 36:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 16:14. Þetta var fyrsti sigur HK í deildinni í vetur en...
Efst á baugi
Afturelding vann fyrsta leikinn í Grill 66-deildinni
Leikmenn Aftureldingar og Vals2 léku fyrstu viðureignina í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á þessari leiktíð að Varmá í kvöld. Afturelding, sem féll úr Olísdeildinni í vor eftir fimm umspilsleiki við Gróttu, ætlar sér rakleitt upp í deild þeirra...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16812 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -