- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Döhler yfirgefur HF Karlskrona

Þýski markvörðurinn Phil Döhler, sem lék með FH frá 2019 til 2023 við afar góðan orðstír, rær á ný mið næsta sumar. Döhler gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið HF Karlskrona sumarið 2023. Ekki kemur fram í tilkynningu sænska...

Selfoss vann brons á Norden Cup – þrjú lið félagsins stóðu sig vel

5. flokkslið Selfoss í stúlknaflokki fékk bronsverðlaun á Norden Cup handknattleiksmótinu sem fram fór í Gautaborg á milli jóla og nýárs. Sunnlenska.is segir frá. Selfoss lagði Elverum með níu marka mun í úrslitaleiknum um 3. sætið, 22:13. Liðið, sem...

Aron valinn íþróttakarl ársins hjá FH

Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn íþróttakarl FH 2024 en að vanda stóð félagið fyrir hófi á gamlársdag þar sem valið fór fram. Frjálsíþróttakonan Irma Gunnarsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki. „Aron var algjör lykilleikmaður FH-liðsins á síðasta tímabili...

Gleðilegt ár 2025

Handbolti.is óskar lesendum sínum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegs árs 2025 með kærum þökkum fyrir samfylgdina á árinu 2024 og í raun allt frá 3. september 2020.Megi árið 2025 færa okkur öllum frið, gæfu og góða...
- Auglýsing-

Mest lesið 5 ”24: Umspil HM, Eyjamenn, drenglyndi, Þórir og Aron

Á síðasta degi ársins 2024 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Undanfarna daga hafa verið birtar þær greinar sem eru í sjötta til 25. sæti yfir þær sem oftast voru lesnar....

Molakaffi: Saeverås, Hagman, Stepancic, Ilic, Serrano

Norski markvörðurinn Kristian Saeverås gengur til liðs við Göppingen í sumar. Hann hefur verið markvörður SC DHfK Leipzig frá 2020 og lengst af annar markvörður norska landsliðsins. Saeverås er ekki í HM-hópnum að þessu sinni.  Sænska landsliðskonan Nathalie Hagman hefur skrifað...

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur mótsins völdu úrvalsliði mótsins og varð Jens hlutskarpastur í vali á besta markverðinum.Jens og félagar í 19 ára landsliðinu höfnuðu...

Aldís Ásta lét til sín taka í 14 marka sigri

Aldís Ásta Heimisdóttir mætti galvösk til leiks í kvöld með Skara HF og var á meðal bestu leikmanna liðsins í 14 marka sigri á útivelli gegn Skövde, 36:22, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk og...
- Auglýsing-

Einar Bragi og félagar laumuðu sér í annað sæti

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad sættu lagi í kvöld þegar HF Karlskrona tapaði í Malmö og laumuðu sér upp í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Hallby á heimavelli, 26:24. Einar Bragi skoraði tvö mörk...

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á handbolti.is. Komið er inn á topp tíu.Í dag segir m.a. frá tvennum áföllum sem Olísdeildarlið varð fyrir á einum sólarhring...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17864 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -