Efst á baugi
Heilt yfir var þetta ekki nógu gott
https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c„Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...
Efst á baugi
Sextán íslensk mörk í tveimur leikjum í Noregi
Íslenskir handknattleiksmenn létu talsvert til sín taka í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Sveinn Jóhannsson var markahæstur í Íslendingatríóinu hjá Kolstad þegar liðið vann Bergen Håndball, 36:30, í Björgvin.Sveinn skoraði fimm mörk í sex skotum. Benedikt...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar, Gísli, Janus, Orri, Viktor, Stiven, Þorsteinn, Ólafur, Elvar, Ágúst, Elín, Tumi, Hannes
Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex þegar SC Magdeburg vann Wetzlar á heimavelli í gær þegar titilvörn Magdeburg í þýsku 1. deildinni hófst.Áfram heldur sigurganga ungverska liðsins OTP Bank-PICK Szeged sem Janus Daði Smárason...
Fréttir
Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist
Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna.Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...
Fréttir
Döpur byrjun hjá okkur en við þiggjum stigin
https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc„Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...
Fréttir
Hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið
https://www.youtube.com/watch?v=3nKToT9Q81w„Það hefði kannski verið sanngjarnt að fá annað stigið,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari kvennaliðs Gróttu sem sá á eftir öðru stiginu í viðureign liðsins við ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag.Viðureignin...
Fréttir
Íslendingar í átta liða úrslit sænska bikarsins
Handknattleiksmennirnir Arnar Birkir Hálfdánsson og Tryggvi Þórisson er komnir áfram í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar með liðum sínum eftir að bæði lið unnu viðureignir sínar í dag í síðari umferð 16-liða úrslita.Arnar Birkir skoraði fimm mörk fyrir Amo...
Fréttir
Meistararnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik
Íslandsmeistarar Vals unnu ÍR með níu marka mun í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag í síðasta leik fyrstu umferðar, 35:26. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og var Valsliðið með þriggja marka forskot þegar blásið var til hálfleiks, 17:14.ÍR-ingar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur komst áfram eftir að hafa stigið krappan dans
Valur tryggði sér sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld eftir að hafa stigið krappan dans við RK Bjelin Spacva Vinkovci í síðari viðureign liðanna í forkeppninni á fjölum íþróttahallarinnar í Vinkovci í Króatíu. Valsmenn töpuðu með átta...
Efst á baugi
Tíu markalausar mínútur KA og Gróttumenn hrósuðu sigri
Grótta fagnaði sigri á KA í fyrsta leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi síðdegis, 29:25, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Gróttumenn lögðu grunn að sigrinum með afar góðum 10...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16817 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -