- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sjöunda tapið hjá Leipzig – Melsungen á sigurbraut

Lítið rætist úr málum hjá Blæ Hinrikssyni og liðsfélögum í Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær steinlá Leipzig í heimsókn til MT Melsungen, 34:25, í áttundu umferð er leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli Melsungen. Leipzig rekur...

Skoraði fimm mörk fyrir Íslandsferð

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk í átta skotum þegar Porto vann Avanca Bioria Bondalti, 46:30, á heimavelli í gærkvöld. Með sigrinum skaust Porto a.m.k. um skeið í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar með 19 stig í sjö leikjum.Þorsteinn...

Dagskráin: Sjötta umferð Grill 66-deildar karla

Heil umferð, sú sjötta á þessari leiktíð í Grill 66-deild karla, verður leikin í dag.Grill 66-deild karla, 6. umferð: N1-höllin: Valur 2 - Grótta, kl. 13.30.Fjölnishöllin: Fjölnir - HBH, kl. 14.Myntkauphöllin: Hvíti Riddarinn - HK 2, kl. 14.30Ásvellir: Haukar...

Alþjóðadagur handknattleiksdómara

Alþjóðadagur handknattleiksdómara er í dag laugardaginn 11. október. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur að deginum en með honum er minnt á mikilvægi dómara á handboltaleikjum. Enginn leikur fer fram án dómara.
- Auglýsing-

Molakaffi: Heiðmar, Aardahl, Portner, Pytlick, Vranjes, Vind, Penov

Heiðmar Felixson verður hugsanlega við stjórnvölin hjá þýska liðinu Hannover-Burgdorf í dag þegar það mætir Eisenach í þýsku 1. deildinni. Christian Prokop var með iðrakvef í gær og gat ekki stýrt æfingunni. Óvíst er hvort Prokop verði búinn að...

Ída Margrét tryggði annað stigið – Fyrsti sigur Aftureldingar

Ída Margrét Stefánsdóttir tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í kvöld þegar hún skoraði tvö síðustu mörk viðureignar liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 20:20. FH-ingar voru hársbreidd frá því að vinna annan leikinn í röð en hafa nú náð...

KA lagði meistarana – Bjarni Ófeigur fór á kostum

KA heldur áfram að gera það gott í Olísdeild karla í handknattleik. Í kvöld vann Akureyrarliðið Íslands- og bikarmeistara Fram í sjöttu umferð deildarinnar og það í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 32:28. Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti enn einn stórleikinn fyrir...

Vandræði í Landeyjahöfn – frestað fram á sunnudag

Ekkert varð af leik ÍBV og Hauka í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Viðureigninni var frestað vegna þess að ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 15.45 í var slegin af vegna lélegra hafnarskilyrða. Haukar...
- Auglýsing-

HK-ingar sýndu ÍR-ingum enga miskunn

HK sýndi engan miskunn í kvöld og skildi ÍR eitt eftir í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. HK vann með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið yfir stóran hluta síðari hálfleiks. Þetta var annar vinningur HK...

Sá markahæsti kveður dönsku meistarana

Eftir 12 ára veru hjá danska meistaraliðinu, Aalborg Håndbold, hefur danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul tilkynnt að hann ætli að róa á ný mið næsta sumar. Juul, sem er 32 ára gamall er markahæsti leikmaður í sögu Aalborg Håndbold. Hann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -