- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vranjes biðst afsökunar á hljóðnema uppákomunni

Ljubomir Vranjes íþróttastjóri og annar starfandi þjálfara þýska handknattleiksliðsins Flensburg, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna Flensburgliðsins þegar þeir komu í veg fyrir að tvö leikhlé liðsins væru hljóðrituð í viðureign við Melsungen í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar...

Öðrum leik Magdeburg frestað vegna árásarinnar

Viðureign SC Magdeburg og HC Erlangen sem fram átti að fara á öðrum degi jóla í GETEC Arena í Magdeburg hefur verið frestað fram á nýtt ár. Magdeburg og stjórnendur þýsku deildarkeppninnar tilkynntu um þetta í hádeginu í dag....

Ísak Logi framlengir dvölina hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Ísak Logi Einarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma pilturinn er samningsbundinn félaginu.Ísak Logi, sem er sonur Einars Gunnars Sigurðssonar fyrrverandi landsliðsmanns og leikmanns Selfoss og...

Molakaffi: Kjelling, Machulla, Sagosen, Duvnjak, Pekeler, Bitter

Kristian Kjelling heldur áfram þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Drammen fram til ársins  2028. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning við félagið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson er annar tveggja markvarða Drammen-liðsins.  Maik Machulla, sem vikið var úr starfi þjálfara Aalborg Håndbold í vetur...
- Auglýsing-

Ómar Ingi meðal 10 efstu – tveir þjálfarar og eitt lið

Einn handknattleiksmaður, Ómar Ingi Magnússon, er á meðal tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2024 sem Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir 69. árið í röð. Ómar er landsliðsmaður og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg. Liðið vann einnig bikarkeppnina í Þýskalandi...

Misjafn árangur í efstu deildunum tveimur

Oft hefur gengið betur hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í þýska handknattleiknum en í kvöld. Gummersbach og Göppingen biðu lægri hlut í 1. deildinni og efsta lið 2. deildar, Bergischer HC, varð að játa sig sigrað í heimsókn til Eintracht...

Myndskeið: Lipur tilþrif landsliðsmarkvarðarins

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lét til sín taka í dag með Wisla Plock þegar liðið vann stórsigur á Górnik Zabrze, 41:21, á heimavelli í síðasta leik liðanna í pólsku úrvalsdeildinni á árinu. Hann mætti til leiks þegar á leið...

Andrea og Díana byrja á sigri – Sandra tapaði fyrir efsta liðinu

Landsliðkonurnar þrjár sem leika í þýska handknattleiknum fór af stað í dag eftir frí í deildarkeppninni vegna Evrópumóts kvenna. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir unnu stórsigur með liði sínu Blomberg-Lippe á Buxtehuder SV á heimavelli, 34:20, og færðist...
- Auglýsing-

Fullyrt að Viggó verði seldur til HC Erlangen

Landsliðsmaðurinn í handknattleik Viggó Kristjánsson er sterklega orðaður við HC Erlangen samkvæmt frétt SportBild í dag. Þar kemur fram að HC Erlangen sé reiðubúið að greiða 250.000 evrur, jafnvirði 35 milljóna króna, fyrir að fá Viggó til sín strax...

Myndskeið: Elín Klara skoraði eitt af flottustu mörkum EM

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum skoraði eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Eitt marka hennar í leik Íslands við Holland í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Ólympíuhöllinni í Innsbruck er eitt tíu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17867 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -