Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Arnór, Einar, Guðmundur, Ýmir, Daníel, Grétar
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk í fjórtán marka sigri Veszprém á Dabas KC, 42:28, í fyrsta leik liðsins í ungversku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Yfirburðir Bjarka Más og félaga voru miklir í leiknum. Þeir...
Fréttir
Ellefu marka sigur Framara á Stjörnunni
Fram hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:22. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar voru með sex marka forskot þegar fyrri 30 mínúturnar voru að baki, 19:13.Framliðið gaf tóninn...
Efst á baugi
Frábær leikur – ertu að grínast með stemninguna?
https://www.youtube.com/watch?v=uwXKZFv4lbo„Þetta var frábær leikur hjá okkur, bara gaman,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka sigur ÍR-inga á Fjölni, 36:26, í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í Grafarvogi....
Efst á baugi
Kraftur og hraði í ÍR-ingum í nýliðaslagnum
ÍR-ingar hófu keppni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld af miklum krafti þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Egilshöllina. Þeir réðu lögum og lofum frá byrjun til enda og unnu stórsigur, 36:26, í slag nýliða deildinnar. Fjölnismenn náðu...
- Auglýsing-
Fréttir
Eva Hrund styrkir þjálfarateymi HK
Eva Hrund Harðardóttir hefur skrifað undir samning við HK þess efnis að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik næsta árið. HK leikur í Grill 66-deildinni í vetur.„Eva Hrund hefur þjálfað hjá HK undanfarin ár og erum við afar ánægð...
Fréttir
Ekki var leitað langt yfir skammt að eftirmanni Krumbholz
Sébastien Gardillou hefur verið ráðinn eftirmaður Olivier Krumbholz í starf landsliðsþjálfara Frakka í handknattleik kvenna. Franska handknattleikssambandið tilkynnti um ráðningu Gardillou í dag. Krumbholz lét af störfum eftir Ólympíuleikana í síðasta mánuði. Engu að síður voru upp vangaveltur að...
Fréttir
Fram er klúbbur sem vill alltaf vera í fremstu röð
https://www.youtube.com/watch?v=OrreHx5ov08„Við höfum æft vel og hópurinn litið vel út. Við erum spennt fyrir komandi tímabili," segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is spurð um væntanlegt keppnistímabil í handboltanum.Fram tekur á móti Stjörnunni í...
Fréttir
Tími uppbyggingar stendur yfir hjá Stjörnunni
https://www.youtube.com/watch?v=W_YDgOhsd88„Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég tók við þjálfun liðsins að breytingar stæðu fyrir dyrum. Nokkrir reynslumiklir og góðir leikmenn hættu hjá okkur. Ég tel samt að þegar við verðum búin að fá alla þá leikmenn við...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Andlát: Gunnar K. Gunnarsson
Gunnar K. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarmaður og framkvæmdastjóri HSÍ lést 4. september síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 74 ára að aldri.Gunnar var virkur í félagsstörfum innan íþróttahreyfingarinnar og sat í stjórn HSÍ 1980-1984 og 1987-1992 á miklum uppgangsárum handknattleiks...
Efst á baugi
Lydía skrifaði undir nýjan samning við KA/Þór
Unglingalandsliðskonan Lydía Gunnþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Grill66 deildinni í vetur.Lydía, sem verður 18 ára seinna í mánuðinum, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16823 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -