Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Guð minn góður hvað það var gaman að mæta út á völlinn
„Guð minn góður hvað það var gaman að mæta aftur út á völlinn eftir allan þennan tíma,“ sagði Lovísa Thompson sem lék með Val í dag í fyrsta sinn síðan í maí 2022. Hún fór út til Danmerkur þá...
Efst á baugi
Þær keyrðu bara yfir okkur – áttum ekki möguleika
„Valsliðið var mikið betra í dag og keyrði bara yfir okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir stórtap, 29:10, fyrir Val í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í dag. Stjarnan var án tveggja öflugra leikmanna, Emblu Steindórsdóttur og Tinnu...
Fréttir
Þetta var svakalega mikill munur
„Þetta var svakalega mikill munur en á móti kemur að maður vissi ekki alveg við hverju mátti búast af Stjörnunni,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir markahæsti leikmaður Vals í stórsigrinum á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag, 29:10, þegar handbolti.is...
Efst á baugi
Ótrúlegir yfirburðir Valskvenna
Valur hafði mikla yfirburði í leik við Stjörnuna í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í N1-höllinni í dag. Himinn og haf skildi liðin nánast að og voru úrslitin eftir því, 29:10. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:7.Valur var kominn...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Við getum ekki fært til leikina í enska boltanum
Viðureign Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í handknattleik í dag verður í beinni útsendingu á Handboltapassanum en ekki í Sjónvarpi Símans eins og vonir stóðu til. Að sögn Róberts Geir Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ á það sér skýringar.„Valur vildi...
Efst á baugi
Dagskráin: Meistarakeppni kvenna, Evrópuleikur og Ragnarsmótið
Keppnistímabil handknattleikskvenna hefst formlega hér á landi í dag þegar Valur og Stjarnan mætast í Meistarakeppni HSÍ í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 13.30. Liðin léku til úrslita í Poweradebikarnum á síðustu leiktíð og þess vegna leiða þau saman...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana, Andrea, Elín, Tumi, Reynir, Arnór, Einar, Guðmundur
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk og Andrea Jacobsen tvö í stórsigri liðs þeirra, Blomberg-Lippe, á smáliðinu Ht Norderstedt, 39:14, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þetta var fyrsti formlegi leikur landsliðskvennanna tveggja eftir að þær...
Efst á baugi
Erum með sama kjarna og í fyrra – skemmtilegur tími framundan
https://www.youtube.com/watch?v=7aVDFYjCsZI„Ég er ánægður með það sem ég hef fengið út úr æfingaleikjunum. Ég hef að minnsta kosti fengið svör við spurningum mínum sem er mikilvægt,“ segir Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu í samtali við handbolta.is en Róbert að hefja...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Tveir Íslendingar á lista yfir 10 áhugaverðustu félagaskipti sumarsins
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á lista yfir tíu áhugaverðustu félagaskipti sumarsins í evrópskum handknattleik samkvæmt lista sem starfsmenn handball-planet hafa soðið saman nú eins og undanfarin ár. Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á listanum sem tekur yfir 100 áhugverðustu félagaskiptin...
Efst á baugi
Birkir er orðinn leikmaður Wakunaga í Japan
Birkir Benediktsson hefur samið við japanska handknattleiksliðið Wakunaga Pharmaceutical og hafa félagaskipti hans frá Aftureldingu verið frágengin, eftir því sem fram kemur á vef Handknattleikssambands Íslands.Sá þriðji í JapanBirkir verður þriðji íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með Wakunaga...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -