Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Elvar Örn mætir í slaginn eftir meiðsli og beint í Evrópuleik
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen hefur jafnað sig af langvarandi og erfiðum meiðslum. Hann verður þar með væntanlega klár í bátana með Melsungenliðinu á morgun gegn norska liðinu Elverum í fyrri viðureigninni...
Efst á baugi
Snýst fyrst og fremst um okkur – handboltaveisla á Hlíðarenda á morgun
https://www.youtube.com/watch?v=WGszQcrchY4„Við höfum ágæta hugmynd um þetta lið sem virðist vera ágætt króatískt lið sem leikur góða 6/0 vörn, leikmenn eru stórir og þungir og ekki ósvipað lið og við vorum að berjast við í fyrra í Evrópudeildinni,“ segir Óskar...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Donni, Jóhanna, Berta, Vilborg
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro komust í gær í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TTH Holstebro lagði Skanderborg AGF, 32:28, á heimavelli.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir Skanderborg AGF og átti...
Efst á baugi
FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss
FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...
- Auglýsing-
Fréttir
Kvöldkaffi: Fjórir fyrirliðar, Nielsen syrgir, Glibko látin, Drux gefst ekki upp
Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur útnefnt fjóra fyrirliða, hvern fyrir sína keppni sem liðið tekur þátt í á komandi leiktíð. Ludovic Fàbregas verður fyrirliði í leikjum Veszprém í Meistaradeild Evrópu, Nedim Remili á að bera fyrirliðabandið á heimsmeistaramóti félagsliða sem...
Efst á baugi
Ungir og ferskir strákar sem eru tilbúnir að djöflast
https://www.youtube.com/watch?v=wGXnPsyoSg4„Mér líst ágætlega á okkur. Ég held að við séum svolítið óskrifað blað,“ segir Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. ÍR-ingar unnu Grill 66-deildina í vor og eru þar með á ný...
Efst á baugi
Corsovic er klár í slaginn með Val í Evrópuleiknum
Fargi er létt af Óskari Bjarna Óskarssyni og Valsmönnum eftir að svartfellski línumaðurinn Miodrag Corsovic fékk leikheimild fyrir hádegið í dag. Corsovic getur þar með leikið með Valsliðinu á laugardaginn gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópdeildarinnar í...
Evrópukeppni
FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni í Toulouse
Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson...
- Auglýsing-
Fréttir
Hákon Garri hefur skrifað nafn sitt undir samning
Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.„Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek ársins í handknattleiksakademíu Selfoss, en á yngsta ári varð hann markahæsti leikmaður 3. flokks á...
Efst á baugi
Harpa María hefur gengið til liðs við TMS Ringsted
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir leikur ekki með Fram í Olísdeildinni í vetur. Hún er flutti til Danmerkur til mastersnáms í iðnaðarverkfræði við DTU-háskólann í Lyngby á Sjálandi.Harpa María leggur handknattleiksskóna síður en svo á hilluna þrátt fyrir flutninga. Hún...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -