- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Níu léku í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti – myndir

Níu af 16 leikmönnum íslenska landsliðsins léku í gærkvöld í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik kvenna. Þar með hafa 42 handknattleikskonur tekið þátt í þremur heimsmeistaramótum sem kvennalandslðið hefur tekið þátt í, 2011, 2023 og 2025. HM-nýliðar voru...

Áfram heldur sigurganga Evrópumeistaranna

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu níunda leikinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld er þeir lögðu Eurofarm Pelister, 31:26, í Bitola í Norður Makedóníu. Magdeburg er þar með áfram efst með fullt hús stiga í B-riðli keppninnar. Þýska liðið var þremur...

Tólf marka sigur Serba í hinum leik riðilsins

Serbía vann öruggan sigur á Úrúgvæ, 31:19, í síðari leik C-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Porsche Arena í Stuttgart í kvöld. Serbar verða næstu andstæðingur íslenska landsliðsins á mótinu á föstudagskvöld klukkan 19.30. Úrúgvæar héngu í Serbum lengst...

Tapaðir boltar voru helsti munurinn

„Við náðum að standa lengi vel í þeim og það var ömurlegt að missa þær svo langt frá okkur þegar leið á síðari hálfleik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolti.is í Porsche Arena í...
- Auglýsing-

Sterkt hjá okkur að koma ítrekað til baka

„Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur þótt vissulega hafi verið mistök gerð í vörn sem sókn. Þýska liðið sýndi að það væri einu þrepi ofar en við en á sama...

Við börðumst allan tímann

„Það var stigmunur á liðunum eins og við mátti búast en við börðumst allan tímann. Orkan var góð og ég er mjög stolt af liðinu og frammistöðu okkar,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Sjö marka tap í hörkuleik í Stuttgart

Íslenska landsliðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, fyrir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í Porsche Arena í kvöld. Þjóðverjar voru yfir, 18:14, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á föstudagskvöld...

Sandra er markahæst – Þórey Rósa leikjahæst

Sandra Erlingsdóttir, núverandi fyrirliði kvennalandsliðsins, er markahæsti leikmaður Íslands á heimsmeistaramóti. Hún skoraði 34 mörk á HM 2023 og komst upp fyrir Karen Knútsdóttur sem skoraði 28 mörk fyrir íslenska landsliðið á HM 2011 í Brasilíu. Í öðru sæti...
- Auglýsing-

Elísa verður utan hópsins í kvöld – Andrea hefur ekki verið skráð til leiks

Elísa Elíasdóttir verður utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með viðureign við Þýskaland í Porsche Arena í Stuttgart klukkan 17. Elísa er meidd í öxl en er sögð á batavegi. Alls hafa 17 leikmenn...

Sterkur varnarleikur, hröð upphlaup og góðar skyttur

Fáar þekkja betur til þýska handknattleiksins en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður HSG Blomberg-Lippe. Hún hefur leikið í fimm ár í þýsku deildinni og mætt flestum leikmönnum þýska landsliðsins á þeim tíma auk þess sem tveir samherjar hennar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -