Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikið til úrslita í Hafnarfirði og á Selfossi

Keppni lýkur í dag bæði á Hafnarfjarðarmótinu og Ragnarsmótinu í handknattleik karla. Leikið verður til úrslita. Haukar hafa tvo vinninga eftir undangengnar tvær umferðir á mótinu, á þriðjudag og fimmtudag. FH, ÍBV og Stjarnan hafa einn vinning hvert.Hafnarfjarðarmótið -...

Molakaffi: Arnar, Bjarki, Andri, Viggó, Rúnar, Viktor, Dana, Hörður

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk  þegar lið hans vann Önnereds á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í gær, 40:35.  Auk Amo og Önnereds eiga  Anderstorps og Lagan sæti í 6. riðli bikarkeppninnar. Leikið verður heima og...

Gunnar Líndal aðstoðarþjálfari Þórs – Ólafur og Bergvin bætast í hópinn

Gunnar Líndal Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Þórs á komandi keppnistímabili. Hann hefur þegar tekið til starfa og m.a. verið Halldór Erni Tryggvasyni til halds og trausts síðustu daga í leikjum Þórs á Ragnarsmótinu á Selfossi. Þór leikur í Grill...

Voru til fyrirmyndar á öllum sviðum handboltans

„Þetta var hriklega vel spilaður og góður leikur. Það var afar gott að ljúka mótinu á þennan hátt,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir m.a. í hljóðskilaboðum til handbolta.is í dag að loknum 15 marka sigri íslenska landsliðsins á liði Angóla...
- Auglýsing-

IFK Kristianstad fylgist grannt með Jóhannesi Berg

Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...

Patrekur Þór verður áfram með liði Selfoss

Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.„Patrekur er kvikur vinstri hornamaður uppalinn á Selfoss. Patrekur var hluti af skemmtikröftunum í U-liði Selfoss síðasta vetur og endaði markahæsti leikmaður liðsins með 97 mörk í...

Íslensku stelpurnar luku keppni á HM með 15 marka sigri

Íslenska stúlkurnar í 18 ára landsliðinu í handknattleik unnu landslið Angóla með yfirburðum, 15 marka mun, 36:21, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í morgun. Þetta var annar sigur íslenska liðsins í röð sem hafnaði þar með...

HM18, streymi: Ísland – Angóla, kl. 10

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Angóla á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á mótinu. Sigurliðið hreppir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Prokop, Heiðmar, Gerona, Vipers í vandræðum, Morros, Vergara

Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur skrifað undir nýjan samning við Hannover-Burgdorf til næstu tveggja ára. Prokop tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum og hefur síðan náð athyglisverðum árangri. M.a. lék Hannover-Burgdorf í Evrópukeppni á...

Haukar lögðu Eyjamenn – Tandri Már tryggði Stjörnunni sigur á FH – myndir

Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16845 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -