- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hollendingar eru tibúnir í uppgjör við Dani

Hollenska landsliðið er tilbúið í úrslitaleik við Dani um annað sæti í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik á miðvikudagskvöldið. Holland vann Sviss örugglega í þriðju umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg í dag, 37:29, eftir að hafa farið á...

Dregið í 8-liða úrslit hjá yngri flokkum

Í hádeginu var dregið í 8-úrslit Powerade-bikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 8-liða úrslita verða að fara fram fyrir 27. janúar nk.Eftirfarandi lið drógust saman:4. flokkur kvenna:ÍBV - Valur.Fjölnir/Fylkir – ÍR.FH – Haukar.Grótta - HK.4. flokkur karla:HK 2 -...

Toft kölluð í skyndi inn í danska landsliðið

Sandra Toft, markvörður, var kölluð inn í danska landsliðið í handknattleik í gærkvöld og kom hún með hraði frá Ungverjalandi, þar sem hún býr, til Vínarborgar í morgun. Toft á að verða annar markvörður danska landsliðsins í kvöld gegn...

Færeyingar slá ekki slöku við – fyrsti leikurinn í nýrri þjóðarhöll verður í mars

Færeyingar slá ekki slöku við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir. Ráðgert er að vígsluleikurinn í þjóðarhöllinni, Við Tjarnir, verði miðvikudaginn 12. mars á næsta ári þegar færeyska karlalandsliðið tekur á móti hollenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins. Miðasala á leikinn hefst...
- Auglýsing-

Haukar leika tvisvar heima – Valur verður heima og að heiman

Eftir hafa leikið á útivelli í tveimur fyrstu umferðum Evrópubikarkeppni kvenna ætla Haukar að leika báðar viðureignir sínar við HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum á Ásvöllum í næsta mánuði. Valur ætlar á hinn bóginn að leika...

Dagskráin: Tveir spennandi bikarleikir

Í kvöld er loksins komið að því að 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla lýkur. Tveir síðustu leikirnir fara fram og ekki seinna vænna þar sem rúm vika er þangað til átta liða úrslit eiga að fara fram.Leikjunum, sem...

Molakaffi: Óðinn, Haukur, Dagur, bræðurnir, Sveinn, Janus, Arnór, Tjörvi

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, öll úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Kreuzlingen, 35:25, í A-deildinni í Sviss í gær. Kadetten Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar með 29 stig eftir 16 leiki. HSC Kreuzlingen situr í...

Heimsmeistarnir eltu Ungverja í undanúrslit

Heimsmeistarar Frakklands fylgja Ungverjum eftir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik. Frakkar unnu sannfærandi sigur á Svíum, 31:27, í síðast leik þriðju og síðustu umferðar milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Ungverjar og Frakkar mætast í síðustu...
- Auglýsing-

Frábær varnarleikur í síðari hálfleik skilaði Magdeburg öðru stiginu

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk og gaf sex stoðsendingar þegar lið hans, SC Magdeburg náði öðru stiginu eftir mikla baráttu í heimsókn til Füchse Berlin í kvöld í síðasta leik dagsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:31....

Ungverjar fyrstir í undanúrslit á EM

Ungverjar voru fyrstir til þess að innsigla sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Ungverjar unnu Rúmena í þriðju og næst síðustu umferð milliriðils eitt í Debrecen, 37:29. Þetta var sjötti sigur ungverska liðsins í mótinu en...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17878 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -