Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjum leikmönnum rignir niður hjá Stjörnunni

Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer.Var hjá HaukumNatasja, sem samið hefur...

Fyrsti leikur Íslands á HM 21 árs á morgun – ein breyting gerð á hópnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...

Enn einu sinni var Gidsel markakóngur í stórkeppni

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...

Frá Selfoss í Garðabæ – fjórða viðbót Stjörnunnar

Áfram heldur Stjarnan að styrka kvennalið sitt fyrir átökin í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Rakel Guðjónsdótttir vinstri hornamaður frá Selfossi er nýjasta viðbótin. Rakel hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna.Rakel er 24 ára gömul og...
- Auglýsing-

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...

Jón Ísak færir sig á milli liða á Jótlandi

Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson sem verið hefur hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro undir stjórn Arnórs Atlasonar, hefur söðlað um og gengið til lið við Lemvig-Thyborøn Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Jón Ísak lék með Lemvig...

Eyjakona fer frá FH til Stjörnunnar

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Anítu Bjarkar Valgeirsdóttur til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins eftir þriggja ára veru hjá FH.Aníta er uppalin í Vestmannaeyjum og spilaði fyrir ÍBV upp alla yngri flokkana, áður en hún flutti...

Daníel mætir á ný til leiks með KA

Handknattleiksliði KA í karlaflokki barst í dag góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur þegar Daníel Matthíasson skrifaði undir samning hjá félaginu. Daníel er þar með kominn heim á nýjan leik eftir nokkurra ára veru hjá FH hvar hann...
- Auglýsing-

Stefán bætir við tveimur árum með Víkingum

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Stefán Scheving Guðmundsson, vinstri skyttu meistaraflokks karla, til loka tímabilsins 2026–2027. Stefán Scheving kom til Víkings fyrir tveimur árum frá Aftueldingu„Það er mér mikil ánægja að framlengja við Víking. Ég finn að við...

Molakaffi: Boð í ráðhúsið, meistaraverk, Sandel, unnu ungmennamótið

Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -