Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Molakaffi: Boð í ráðhúsið, meistaraverk, Sandel, unnu ungmennamótið
Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...
Efst á baugi
Valdir kaflar: Gull- og bronsleikur Meistaradeildar karla
Úrslitaleikir Meistaradeildar karla í handknattleik fór fram í gær. Keppninni lauk með sigri Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon innanborð. Gísli Þorgeir lék við hvern sinn fingur í úrslitaleiknum við Füchse Berlin.Hér fyrir neðan eru valdir...
Efst á baugi
Sterkari á endasprettinum í Færeyjum
U19 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi í fótspor 17 ára landsliðsins og vann færeyska landsliðið öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttulandsleik í Færeyjum í gær, 23:21. Á laugardaginn vannst eins marks sigur, 26:25.Íslenska liðið átti lengi vel...
Efst á baugi
„Mér líður alveg frábærlega“
„Mér líður alveg frábærlega. Við lékum bara mjög vel og uppskárum eftir því,“ sagði Ómar Ingi Magnússon nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla með þýska liðinu SC Magdeburg þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að hann hafði tekið við gullverðlaunum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Allt small hjá okkur – mikil vinna til að ná helginni
„Tilfinningin er einstök og þessi liðsheild sem við sýndum í dag. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það hreinlega small allt hjá okkur,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena í kvöld...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir sá besti í annað sinn
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistardeildar Evrópu 2025. Þetta er í annað sinn sem hann hreppir hnossið. Hann vann einnig 2023 þegar Magdeburg varð einnig Evrópumeistari.Gísli Þorgeir jafnar þar með metin við Aron Pálmarsson sem var...
Efst á baugi
Magdeburg er Evrópumeistari!
SC Magdeburg er Evrópumeistari í handknattleik eftir sex marka sigur á Füchse Berlin í frábærum úrslitaleik í Lanxesss Arena í Köln, 32:26. Magdeburg var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Þetta er í þriðja sinn sem Magdeburg vinnur...
Efst á baugi
Níu marka sigur hjá U17 ára landsliðinu í dag
U17 ára landslið Íslands vann annan öruggan sigur á færeyskum jafnöldrum sínum í dag þegar leikið var við Streyminn. Lokatölur, 29:20, fyrir íslenska liðinu sem var 10 mörkum yfir í hálfleik, 17:7.Í gær unnu íslensku stúlkurnar með sex marka...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Nantes hafði meiri vilja í bronsleiknum
Nantes vann öruggan sigur á Barcelona í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag, lokatölur, 30:25. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:9.Nantes hefur þrisvar komist í úrslitahelgi Meistaradeildar...
Efst á baugi
Sleipt keppnisgólf er ráðgáta – ástandið var óvenju slæmt og ólíðandi
Mikil umræða skapaðist strax í gær vegna keppnisgólfsins í Lanxess Arena í Köln þar sem leikið er til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Gólfið þótti einstaklega sleipt og urðu leikmenn varir við það strax í upphitun fyrir fyrstu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16650 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -