Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Þetta var bara ekki okkar dagur
https://www.youtube.com/watch?v=1nT0Klqe8Tg„Við náðum ekki að koma okkur nógu vel inn í leikinn. Fyrsta korterið af leiknum var mjög lélegt hjá okkur. Forskotið sem austurríska liðið náði í upphaf reyndist okkur erfitt. Þetta var bara ekki okkar dagur,“ sagði Hinrik Hugi...
Fréttir
Andleysi lýsir frammistöðu okkar
https://www.youtube.com/watch?v=R8Jd_-wPnc4„Ég hef svo sem ekkert einfalt svar við því hvernig stóð á þessari frammistöðu okkar. Kannski má segja að andleysi lýsi frammistöðu okkar,“ sagði Össur Haraldsson einn leikmanna U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is eftir átta marka...
Evrópukeppni
Valur til Litáen en Haukar mæta belgísku liði
Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....
Evrópukeppni
Valur mætir Króötum á leiðinni í Evrópudeildina
Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK
Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK í handknattleik. Tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Andri Þór Helgason og Leó Snær Pétursson, hafa ákveðið að taka slaginn á ný með HK eftir nokkurra ára fjarveru. Báðir voru þeir félagar með Aftureldingu...
Efst á baugi
Vorum bara hálf vankaðir
https://www.youtube.com/watch?v=HIO2IoXO7AQ„Auðvitað var frammistaðan vonbrigði. Það var bara alltof margt í okkar leika sem gekk alls ekki,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik eftir átta marka tap, 34:26, fyrir Austurríki í annarri umferð riðlakeppni...
Fréttir
Sáu ekki til sólar í Celje – átta marka tap
Íslenska landsliðið náði sér aldrei á strik gegn Austurríki í annarri umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Dvorana Zlatorog í Celje í Slóveníu í morgun. Austurríska liðið var með tögl og hagldir frá upphafi...
Efst á baugi
Sveinbjörn hefur samið við ísraelskt félagslið
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið til eins árs við ísraelska handboltafélagið Hapoel Ashdod. Akureyri.net segir frá þessu í morgun og vitnar til samfélagsmiðla ísraelska félagsins. Sveinbjörn verður fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með atvinnumannafélagi í Ísrael.Borgin Ashdod...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grikki í Garðinn, Siguður, Svavar, Hlynur, Sandra fæddi son, Oftedal
Víðir í Garði hefur samið við grískan handknattleiksmann, Tilemachos Nakos, eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu Víðis. Nakos er sagður hafa leikið með félagsliðum í næst efstu deild í Grikklandi og einnig á Kýpur. Víðir er að hefja...
Efst á baugi
Kusners líkar lífið á Ísafirði
Lettneski landsliðsmaðurinn Endijs Kusners hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild karla Harðar á Ísafirði. Kusners líkar lífið á Ísafirði því hann hann hefur þegar verið í fjögur ár hjá Herði og ljóst að ekkert fararsnið er...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17000 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -