Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur til Litáen en Haukar mæta belgísku liði

Íslandsmeistarar Vals mæta Zalgiris Kaunas frá Litáen í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í október. Þetta var ljóst í morgun þegar dregið var í keppninni. Valur á fyrri viðureignina heima en áformað er að fyrri leikirnir verða annað hvort 5....

Valur mætir Króötum á leiðinni í Evrópudeildina

Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...

Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK

Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK í handknattleik. Tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Andri Þór Helgason og Leó Snær Pétursson, hafa ákveðið að taka slaginn á ný með HK eftir nokkurra ára fjarveru. Báðir voru þeir félagar með Aftureldingu...

Vorum bara hálf vankaðir

https://www.youtube.com/watch?v=HIO2IoXO7AQ„Auðvitað var frammistaðan vonbrigði. Það var bara alltof margt í okkar leika sem gekk alls ekki,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik eftir átta marka tap, 34:26, fyrir Austurríki í annarri umferð riðlakeppni...
- Auglýsing-

Sáu ekki til sólar í Celje – átta marka tap

Íslenska landsliðið náði sér aldrei á strik gegn Austurríki í annarri umferð riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Dvorana Zlatorog í Celje í Slóveníu í morgun. Austurríska liðið var með tögl og hagldir frá upphafi...

Sveinbjörn hefur samið við ísraelskt félagslið

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið til eins árs við ísraelska handboltafélagið Hapoel Ashdod. Akureyri.net segir frá þessu í morgun og vitnar til samfélagsmiðla ísraelska félagsins. Sveinbjörn verður fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með atvinnumannafélagi í Ísrael.Borgin Ashdod...

Grikki í Garðinn, Siguður, Svavar, Hlynur, Sandra fæddi son, Oftedal

Víðir í Garði hefur samið við grískan handknattleiksmann, Tilemachos Nakos, eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu Víðis. Nakos er sagður hafa leikið með félagsliðum í næst efstu deild í Grikklandi og einnig á Kýpur. Víðir er að hefja...

Kusners líkar lífið á Ísafirði

Lettneski landsliðsmaðurinn Endijs Kusners hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild karla Harðar á Ísafirði. Kusners líkar lífið á Ísafirði því hann hann hefur þegar verið í fjögur ár hjá Herði og ljóst að ekkert fararsnið er...
- Auglýsing-

Markvörðurinn hefur örugglega aldrei séð þessa tækni áður

https://www.youtube.com/watch?v=k3HqpoRtzEs„Ég veit ekkert hvað ég var að pæla. Ég fékk bara boltann og fór inn hægra megin eftir að hafa fengið boltann. Það var bara mikil mildi að boltinn fór inn. Skotið var ekki fast. Ég er viss um...

Strákarnir verðskulduðu stigið

https://www.youtube.com/watch?v=SLStjuXcqkk„Eftir að hafa verið komnir sex mörkum undir þá var það frábær karakter hjá liðinu að koma til baka eftir að hafa verið sex mörkum undir og vinna annað stigið gegn sterku liði Portúgal,“ segir Einar Andri Einarsson annar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17008 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -