Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valdi tímann til að verja fyrsta vítakastið – „Þetta var bara geggjað“

https://www.youtube.com/watch?v=iIk5JNeL6nA„Þetta var bara geggjað,“ sagði Ísak Steinsson markvörður sem var hetja íslenska landsliðsins er hann varði vítakast frá leikmanni portúgalska liðsins og tryggði íslenska landsliðinu annað stigið, 33:33, í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts karla í handknattleik í...

Ísak og Skarphéðinn tryggðu sætt stig

Ísak Steinsson markvörður tryggði íslenska landsliðinu sannkallað baráttustig gegn Portúgal í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik Dvorana Zlatorog íþróttahöllinni í Celje í Slóveníu í dag, 33:33.Eftir að Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði...

Viljum ná eins miklu út úr mótinu og mögulegt er

https://www.youtube.com/watch?v=NE9cq6GzWbgÍslenska landsliðið í handknattleik karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur keppni í riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumótsins í Slóveníu í dag með viðureign við Portúgal sem ekki hefur tapað leik á mótinu til þessa. Flautað...

Molakaffi: Svavar og Sigurður, Hlynur og íslensku piltarnir

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson slá ekki slöku við dómgæslu á Evrópumóti 20 ára lansliða karla í Celje og Lasko í miðri Slóveníu. Í dag kemur í þeirra hlut að dæma viðureign Ungverja og Króata í riðli...
- Auglýsing-

Fögnuðum á hótelinu þegar sæti í átta liða úrslitum var í höfn

https://www.youtube.com/watch?v=GpIF6auO17s„Það var margt gott og og einnig margt sem þarf að laga,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í Lasko í Slóveníu í dag spurður hvort vel hafi verið farið yfir...

Ætlum okkur í undanúrslit – til þess verðum við að leika vel

https://www.youtube.com/watch?v=awCyoxMFWb0„Við skoðuðum Svíaleikinn vel í morgun og fórum vel yfir hvað við getum gert betur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu í dag....

Spennandi að vera komnir í átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=Hlg9BAkSxeA„Það er bara mjög spennandi að vera komnir í átta liða úrslit,“ sagði Breki Hrafn Árnason annar markvörður U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann eftir æfingu landsliðsins í Lasko í dag, þegar stund var á...

Hildur Lilja fer úr Mosó í Grafarholt

Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...
- Auglýsing-

Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims

Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...

Þorleifur Rafn er kominn heim á ný

Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17008 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -