Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Tíu marka skellur fyrir Svíum á EM
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því sænska með 10 marka mun, 33:23, í lokaleik F-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Lasko í Slóveníu í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Sænska landsliðið hreppir þar...
Fréttir
Sigurður ætlar að verja mark Fjölnis
Hinn margreyndi markvörður Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur samið á ný við Fjölni, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik. Frá þessu var greint í morgun. Sigurður Ingiberg lék með liðinu á síðustu leiktíð og lék veigamikið hlutverk í umspilsleikjunum við Þór...
Fréttir
Veszprém skipt út fyrir PSG – HM félagsliða fært til Kaíró
Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að veita ungverska meistaraliðinu Veszprém keppnisrétt á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem fram fer frá 27. september til 3. október í Kaíró í Egyptalandi. Áður hafði verið greint frá að boðssætið kæmi í hlut franska...
Efst á baugi
Myndskeið: Þorsteinn Leó kynnir sig til leiks hjá FC Porto
Stórskyttan og Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var kynntur til leiks af FC Porto í gær en hann samdi við félagið á síðasta vetri um að leika með handknattleiksliði félagsins næstu tvö ár.Auk mynda af Þorsteini Leó er birt stutt...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Lyfjamál Portners tekið fyrir á ný
Lyfjaeftirlit þýska íþróttasambandsins ákveður í næstu viku hvort það taki upp mál svissneska markvarðarins Nikola Portner og leikmanns þýska meistaraliðsins SC Magdeburg. Í lok síðasta mánaðar vísaði lyfjanefnd þýska handknattleikssambandsins málinu frá og ákvað að úrskurða Portner ekki í...
Efst á baugi
Molakaffi: Össur, leikur við Svía, Hlynur, Sigurður, Svavar
Össur Haraldsson er í þriðja sæti áamt Slóvenanum Mai Marguc á lista yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik. Þeir hafa skoraði 17 mörk hvor í tveimur fyrstu umferðum mótins. Össur er með frábæra skotnýtingu, 17...
Efst á baugi
Arnór Þorri framlengir – Leó bætist í hópinn
Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við Þór Akureyri og tekur þar með slaginn áfram með liðinu í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Arnór Þorri er einn mikilvægasti leikmaður liðsins sem tapaði í vor naumlega fyrir...
Efst á baugi
Eigum sannarlega möguleika en þurfum toppleik
„Þetta er mjög sterkt sænskt lið sem við mætum á morgun,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfari U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til Halldórs í hádeginu í dag. Hann var þá í...
Efst á baugi
Myndskeið: Perla frá Færeyjum á EM 20 ára landsliða
Færeyingar skoruðu einstaklega glæsilegt mark gegn Frökkum á Evrópumóti 20 ára landsliða í handknattleik karla í Slóveníu í gær. Arkitektinn á bak við markið var ungstirnið Óli Mittún sem lék frönsku varnarmennina grátt með stórkostlegri sendingu á samherja sinn...
Efst á baugi
Haukur er sagður á leiðinni til Dinamo Búkarest
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður vera búinn að semja við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Handballbase segir Hauk hafa verið efstan á óskalista spænska þjálfarans David Davis sem tók við þjálfun Dinamo í síðasta mánuði og kaupin frá...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17013 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -