Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Cindric kemur í kjölfar þjálfarans
Króatíski landsliðamaðurinn Luka Cindric eltir þjálfarann Xavi Pascual frá Dinamo Búkarest til ungverska meistaraliðsins Veszprém og verður m.a. samherji Bjarka Más Elíssonar. Veszprém staðfesti komu hins þrítuga Cindric til félagsins í dag. Orðrómur kveiknaði strax við brottför Pascual frá...
Efst á baugi
Wolff er orðinn leikmaður THW Kiel
Þýska stórliðið THW Kiel staðfesti eftir hádegið að gengið hafi verið frá kaupum á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff frá pólska liðinu Industria Kielce. Endalausar fregnir hafa verið í þýskum fjölmiðlum síðustu mánuði um endurkomu markvarðarins í þýska handknattleikinn. Lengi...
Efst á baugi
Ísland leikur um 7. sætið í Gautaborg
U16 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna leikur við Noreg um 7. sæti á Opna Evrópumótinu sem stendur yfir í Gautaborg. Íslenska liðið tapaði í morgun fyrir sænska landsliðinu með fimm marka mun, 30:25, í krossspili um sæti fimm...
Efst á baugi
Molakaffi: Úlfhildur, Allan, Þórir
Úlfhildur Tinna Lárusdóttir hefur ákveðið að taka fram handknattleiksskóna á nýjan leik eftir fjarveru vegna meiðsla og vera með Aftureldingu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Hún er uppalin í Aftureldingu og spilaði með yngri landsliðum Íslands á sínum...
- Auglýsing-
Fréttir
Mæta Svíum í krossspili um sæti fimm til átta á Opna EM
Stúlkurnar í 16 ára landsliðinu í handknattleik leika við Svíþjóð á morgun í krossspili um sæti fimm til átta á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Sigurliðið leikur um fimmta sæti mótsins við Spán eða Noreg sem eigast við...
Efst á baugi
Haldið áfram að ryðja brautina, hækka rána í kvennahandbolta
Með skömmum fyrirvara ákvað handbolti.is að bregða undir sig betri fætinum í síðustu viku og fara til Skopje í Norður Makedóníu. Fylgjast þar með endspretti íslenska 20 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu. Væntanlega hefur dvöl handbolta.is í Skopje ekki...
Efst á baugi
FH og Valur stefna bæði á Evrópudeildina næsta vetur
Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...
Efst á baugi
Hansen er í hóp heimsmeistaranna sem tekur þátt í ÓL
Nikolaj Jacobsen þjálfari danska landsliðsins hefur valið þá 14 leikmenn sem hann teflir fram á Ólympíuleikunum í sumar auk þriggja leikmanna sem verða utan hóp og til vara ef á þarf að halda. Fátt kom á óvart í valinu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Nýtt samstarf, meiri peningur, Saugstrup, Ladefoged, Mahé
Japanska fyrirtækið Daikin Airconditioning verður megin styrktaraðili þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla næstu tvö ár og verður deildin þar með nefnd eftir fyrirtækinu, Daikin HBL. Samkvæmt heimildum Handball-world/Kicker mun fyrirtækið leggja fimm milljónir evra inn í deildina ár...
Efst á baugi
Sextán ára landsliðið er komið í átta liða úrslit á Opna EM
U16 ára landslið kvenna í handknattleik er komið í átta lið úrslit Opna Evrópumótsins sem fram fer í Gautaborg. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann sinn riðil á mótinu og er þar með öruggt um sæti í hópi...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17021 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -