- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einn áhrifamesti þjálfari á síðari hluta 20. aldar er látinn

Einn áhrifamesti handknattleiksþjálfari á síðari hluta 20. aldar, Anatólij Evtúsjenkó, lést 91 árs gamall 6. janúar. Evtúsjenkó var landsliðsþjálfari karlalandsliðs Sovétríkjanna frá 1969 til 1990. Á þeim tíma varð sovéska landsliðið Ólympíumeistari 1976 og 1988 auk þess að hreppa...

Báðir leikir sendir út þráðbeint frá Paris La Défense Arena

Báðir vináttuleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í Frakklandi verða sendir út í þráðbeinni útsendingu RÚV. Fyrri viðureignin verður gegn landsliði Slóveníu á morgun, föstudag, klukkan 17.30. Ekki verður víst fyrr en annað kvöld hvort síðari leikur íslenska landsliðsins verður...

Landsliðsbúningar verða ekki til sölu í Kristianstad

Ekki verður búningasala á vegum Handknattleikssambands Íslands í Svíþjóð meðan íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. Búningasalan er alveg komin í hendur verslana hér á landi. Þar af leiðandi verða stuðningsmenn landsliðsins sem vilja kaupa nýja landsliðsbúninginn að verða...

Dagskráin: Flautað á ný til leiks í Grill 66-deild kvenna

Keppni hefst á ný á Íslandsmóti meistaraflokka í kvöld þegar Víkingur og Fram 2 mætast í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna. Viðureignin fer fram í Safamýri, heimavelli Víkings, og hefst klukkan 19. Víkingur er í 3. sæti Grill...
- Auglýsing-

Svara verður leitað í Frakklandi

„Leikirnir í Frakklandi verða mikilvægir fyrir okkur. Í þeim viljum við fá svör við ýmsum þáttum þannig að okkur líði vel áður en EM hefst í Svíþjóð eftir rúma viku,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður...

Molakaffi: Andersson, Schatzl, Arnór, Rasmussen, Dahl

Lasse Andersson, landsliðsmaður Danmerkur og leikmaður Füchse Berlin, leikur ekkert með í vináttuleikjum Dana við Noreg í dag og heldur ekki gegn Grikkjum á sunnudag. Andersson tognaði á kviðvöðva nokkru fyrir jól og hefur síðan ekkert komið nærri handbolta....

Einstefna í síðari hálfleik hjá Íslendingunum

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe lagði sitt lóð á vogarskálarnar þegar liðið vann stórsigur á Buxtehuder, 35:19, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Leikmenn Blomberg-Lippe fóru á kostum í síðari hálfleik eftir að hafa verið...

Elín Klara innsiglaði sigurinn í Kungsbacka

Markahæsta kona sænsku úrvalsdeildarinnar, Elín Klara Þorkelsdóttir, hélt uppteknum hætti í kvöld og var markahæst hjá IK Sävehof þegar liðið vann HK Aranäs, 26:24, í bænum Kungsbacka í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Elín Klara skoraði sjö mörk...
- Auglýsing-

Annar öruggur sigur hjá Svíum

Sænska landsliðið í handknattleik karla vann brasilíska landsliðið öðru sinni á þremur dögum í vináttuleik í Partille Arena í kvöld, 33:24. Svíar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11. Þetta var síðari undirbúningsleikur sænska landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst...

Alexander fagnaði öruggum sigri í Nottingham

Alexander Petersson aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands fagnaði sigri á breska landsliðinu í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Nottingham í kvöld, 35:27. Síðari viðureignin fer fram í Jelgava í Lettlandi á sunnudaginn. Samanlagður sigurvegari...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18322 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -