- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spennandi kvöld – þetta eru möguleikar Alfreðs á sæti í milliriðli

Framundan er mjög spennandi kvöld hjá leikmönnum og stuðningsmönnum liðanna sem eru í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Fyrir síðustu leikina tvo er sú staða uppi að liðin fjögur eiga öll möguleiki á að komast í milliriðil. Lið þjóðanna fjögurra...

Sigur liðsheildar og frábærra stuðningsmanna

„Ég er ótrúlega ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn. Við vorum rosalega þéttir frá upphafi. Þetta var mjög öflugt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði sex mörk í síðari hálfleik og var markahæstur...

Mættum eins og grenjandi ljón til leiks í síðari hálfleik

„Mér fannst við hafa tök á Pólverjunum frá upphafi. Ef ekki hefði verið fyrir nokkur klaufaleg mistök þá hefðum við slitið okkur frá þeim strax í fyrri hálfleik. Við héldum okkar plani frá upphafi til enda. Það skilaði sér...

Gerðum út um leikinn á tíu mínútum

„Mér fannst við vera komnir með tök á Pólverjunum undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is eftir átta marka sigur á Pólverjum, 31:23, í annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í...
- Auglýsing-

Pólland lá í valnum og Ísland í milliriðil

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í handknattleik í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í milliriðli, sem leikinn verður í Malmö í Svíþjóð....

Tveir leikir og tveir sigrar gegn Pólverjum á EM

Ísland og Pólland hafa aðeins mæst tvisvar í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Í bæði skiptin var síðast leikur beggja liða á mótununum, 2010 og 2014. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 29:26, í viðureigninni um bronsverðlaunin í Austurríki 2010. Fjórum...

Einhver ástæða var fyrir að Pólverjar æfðu í felum

„Öll lið hafa sinn leikstíl en víst er þó að munurinn á Ítölum og Pólverjum er nánast eins og á svörtu og hvítu,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður út í andstæðing íslenska landsliðsins á EM...

Búum okkur undir hörkuleik

„Pólverjar hafa á að skipa hávöxnum leikmönnum, eru með stóra og þunga línumenn og víst er að þeir leika á annan hátt en Ítalirnir. Segja má að þeir fari alveg í hina áttina, miðað við ítalska liðið,“ segir Janus...
- Auglýsing-

Þeir hafa annan stíl en Ítalir

„Pólverjar eru með gjörólíkt lið samanborið við ítalska landsliðið. Þeir hafa annan stíl,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla, spurður út í pólska landsliðið sem það íslenska mætir í annarri umferð Evrópumótsins í Kristianstad Arena...

Annað eins marks tap í röð í Evrópudeildinni

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, tapaði öðrum leiknum í röð með eins marks mun í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld. Liðið tapaði fyrir MOL Esztergom, 33:32, en leikið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18426 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -