- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fumlaus viðbrögð hjálpuðu til – Haukur með í Magdeburg á sunnudag

Ljóst er að fumlaus viðbrögð sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins og sú ákvörðun að láta Hauk Þrastarson ekki taka þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland á dögunum hefur m.a. orðið til þess að allar líkur eru á að Haukur leiki með...

Stóra verkefnið í kjölfar breytinganna er varnarleikurinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...

Tveir stórleikir í átta liða úrslitum bikarsins

Tveir sannkallaðir stórleikir verða í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í gær eftir að Füchse Berlin hafði tryggt sér síðasta sætið í átta liða úrslitum. Tvö efstu lið þýsku 1. deildarinnar, Evrópumeistarar SC Magdeburg og...

Dagskráin: Ekki verður slegið slöku við

Átta leikir fara fram í Olísdeildunum og Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld, föstudaginn 7. nóvember. Olísdeild karla:Kuehne+Nagel-höllin: Haukar - Þór, kl. 18.KA-heimilið: KA - Stjarnan, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - Fram, kl. 18. Grill...
- Auglýsing-

Fjórar fara á stórmót í fyrsta sinn – HM-hópurinn valinn

Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember. Fjórar af 16 konum hópsins taka...

Molakaffi: Haukur, Benedikt, Viktor, Egilsnes, Hansen, Hernandez

Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði.  Benedikt Emil Aðalsteinsson...

Afturelding áfram efst – Arnór fór á kostum – Róbert lokaði markinu – jafntefli í Skógarseli

Afturelding situr ein í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH, 25:23, í Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld. Mosfellingar hafa tveggja stiga forskot á Hauka sem mæta Þór á Ásvöllum annað kvöld. Aftureldingarliðið var tveimur mörkum undir...

Aldís og Lena höfðu betur gegn Bertu Rut

Svíþjóðarmeistarar Skara HF færðist upp í annað til þriðja sæti úrvalsdeildar í kvöld eftir níu marka sigur á Kristianstad HK, 34:25, í viðureign liðanna sem fram fór í Kristianstad. Skara hefur 10 stig eins og Önnereds sem vann Skövde,...
- Auglýsing-

Þjálfari Viktors Gísla í leikbann og þarf að greiða sekt

Carlos Ortega þjálfari handknattleiksliðs Barcelona, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímssonar leikur með, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á vegum EHF og til greiðslu sektar vegna óíþróttamannslegrar framkomu eftir viðureign Barcelona og Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu sem...

Handboltahöllin: Á að taka fastar á svona brotum?

Í síðasta þætti Handboltahallarinnar voru skoðuð tvö keimlik leikbrot og velt upp hvort of vægt væri tekið á þeim. Fyrir bæði var refsað með tveggja mínútna brottvísun varnarmanna. Báðir sóknarmenn, sem brotið er á, skella harkalega í gólfið. Hörður Magnússon...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -