- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Strákarnir verðskulduðu stigið

https://www.youtube.com/watch?v=SLStjuXcqkk „Eftir að hafa verið komnir sex mörkum undir þá var það frábær karakter hjá liðinu að koma til baka eftir að hafa verið sex mörkum undir og vinna annað stigið gegn sterku liði Portúgal,“ segir Einar Andri Einarsson annar...

Valdi tímann til að verja fyrsta vítakastið – „Þetta var bara geggjað“

https://www.youtube.com/watch?v=iIk5JNeL6nA „Þetta var bara geggjað,“ sagði Ísak Steinsson markvörður sem var hetja íslenska landsliðsins er hann varði vítakast frá leikmanni portúgalska liðsins og tryggði íslenska landsliðinu annað stigið, 33:33, í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts karla í handknattleik í...

Ísak og Skarphéðinn tryggðu sætt stig

Ísak Steinsson markvörður tryggði íslenska landsliðinu sannkallað baráttustig gegn Portúgal í fyrstu umferð átta liða úrslita Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik Dvorana Zlatorog íþróttahöllinni í Celje í Slóveníu í dag, 33:33. Eftir að Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði...

Viljum ná eins miklu út úr mótinu og mögulegt er

https://www.youtube.com/watch?v=NE9cq6GzWbg Íslenska landsliðið í handknattleik karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur keppni í riðlakeppni átta liða úrslita Evrópumótsins í Slóveníu í dag með viðureign við Portúgal sem ekki hefur tapað leik á mótinu til þessa. Flautað...
- Auglýsing-

Molakaffi: Svavar og Sigurður, Hlynur og íslensku piltarnir

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson slá ekki slöku við dómgæslu á Evrópumóti 20 ára lansliða karla í Celje og Lasko í miðri Slóveníu. Í dag kemur í þeirra hlut að dæma viðureign Ungverja og Króata í riðli...

Fögnuðum á hótelinu þegar sæti í átta liða úrslitum var í höfn

https://www.youtube.com/watch?v=GpIF6auO17s „Það var margt gott og og einnig margt sem þarf að laga,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í Lasko í Slóveníu í dag spurður hvort vel hafi verið farið yfir...

Ætlum okkur í undanúrslit – til þess verðum við að leika vel

https://www.youtube.com/watch?v=awCyoxMFWb0 „Við skoðuðum Svíaleikinn vel í morgun og fórum vel yfir hvað við getum gert betur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel landsliðsins í Lasko í Slóveníu í dag....

Spennandi að vera komnir í átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=Hlg9BAkSxeA „Það er bara mjög spennandi að vera komnir í átta liða úrslit,“ sagði Breki Hrafn Árnason annar markvörður U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann eftir æfingu landsliðsins í Lasko í dag, þegar stund var á...
- Auglýsing-

Hildur Lilja fer úr Mosó í Grafarholt

Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára. Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...

Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims

Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18349 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -