Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með
„Við fengum aðeins að þjást í dag og það var erfitt gegn mjög sterku liði Dana, einu því besta í heimi. En við fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með fyrir næstu verkefni. Margt var...
A-landslið kvenna
Sextán marka tap fyrir Dönum í Frederikshavn
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum...
Grill 66-karla
Dagskráin: Þriðja umferð í Grillinu og landsleikur
Fjórir leikir fara fram í 3. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag en umferðin hófst í gær með leik Fjölnis og Hauka 2.Grill 66-deildin, 3. umferð:N1-höllin: Valur 2 - Hvíti riddarinn, kl. 14.Vestmannaeyjar: HBH - Víkingur, kl....
Efst á baugi
Haukar fór með bæði stigin úr Fjölnishöllinni
Haukar 2 gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fjölni, 30:28, í annarri umferð Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik.Fjölnir, sem féll úr Olísdeildinni í vor, hefur aðeins...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Hákon, Viktor, annar Viktor, Grétar
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Efst á baugi
Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði
Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...
Efst á baugi
Nýliðar Selfoss lögðu meistarana
Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Fram, 32:31, í lokaleik þriðju umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurinn var sannarlega óvæntur en að sama skapi verðskuldaður því Selfossliðið var einfaldlega skrefi...
Efst á baugi
Stjarnan vann uppgjör stigalausu liðanna
Benedikt Marinó Herdísarson tryggði Stjörnunni sigur á HK í uppgjöri liðanna sem voru stigalaus á botni Olísdeildar karla fyrir viðureignina í kvöld, 26:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Benedikt skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. HK-ingar freistuðu þess...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur slapp með skrekkinn – Þórsarar áttu þrjár sóknir til að jafna metin
Valsmenn sluppu með svo sannarlega með skrekkinn gegn Þórsurum í viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í 3. umferð Olísdeildar karla. Þór fékk þrjár sóknir á síðustu 90 sekúndunum til þess að jafna metin en féll allur ketill jafn...
Efst á baugi
Áfram heldur gott gengi Gummersbach
Áfram heldur gott gengi Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson og hans menn unnu nýliða GWD Minden, 31:23, á útivelli í kvöld. Þar með hefur Gummersbach náð í átta stig af tíu mögulegum.Elliði Snær Viðarsson...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



