Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ákvörðun félagsins að vera með fókus á kvennaliðinu
Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...
Myndskeið
Beint: Egyptaland – Þýskaland, 5. sæti HM21 árs, kl. 12.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Egyptalands og Þýskalands um 5. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hófst klukkan 12.30.https://www.youtube.com/watch?v=3RQSnMkwZDoHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
Myndskeið
Beint: Slóvenía – Noregur, 7. sæti HM21 árs, kl. 10
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Slóveníu og Noregs um 7. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hófst klukkan 10.https://www.youtube.com/watch?v=CyxTOsPGOeEHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
Efst á baugi
Molakaffi: Leikið aftur í dag, er fyrirmynd, Lönnborg
Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...
- Auglýsing-
Fréttir
Stemning í Færeyjum – safnað fyrir útsendingu sjónvarps
Það verður hátíðarstemning í Færeyjum á morgun þegar hetjurnar í 21 árs landsliði þjóðarinnar leika við Svía um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í Póllandi. Risaskjáir verða settir upp víða um eyjarnar svo fólk geti komið saman og fylgst með leiknum....
Efst á baugi
Patrekur verður um kyrrt hjá KA
Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027.Patrekur er 29 ára gamall leikstjórnandi sem einnig getur leikið sem skytta. Hann er uppalinn hjá KA og hefur leikið...
Efst á baugi
Ætlum að fá eins mikið úr þessu og mögulegt er
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á Opna Evrópumótinu sem hefst í Gautaborg í Svíþjóð á mánudaginn. Þátttaka í mótinu er annað af tveimur verkefnum 19 ára landsliðsins í sumar. Í byrjun...
Efst á baugi
Kaflaskil hjá Hildi – tveggja ára samningur við Víking
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við vinstri skyttuna Hildi Guðjónsdóttur til tveggja ára. Hún kemur til félagsins frá FH. Hildur hefur verið ein burðarása FH-liðsins undanfarin ár og var m.a. valin handknattleikskona félagsins í árslok 2023. Á síðasta keppnistímabili var...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Annar leikmaður Hauka gengur til liðs við Fjölni
Handknattleikskonan Rósa Kristín Kemp hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deildinni. Rósa Kristín kemur til félagsins frá Haukum. Hún fylgir þar með í kjölfar Berglindar Benediktsdóttur sem kvaddi Hafnarfjarðarliðið á dögunum og skrifaði...
Efst á baugi
Ellefu Íslendingar í Meistaradeildinni – dregið hefur verið í riðla
Dregið var í riðla Meistaradeildar karla í handknattleik í gær. Nöfn sextán liða frá ellefu þjóðum voru í skálunum sem dregið var úr. Nýkrýndir Evrópumeistarar SC Magdeburg fengu sæti í B-riðli meðal annars með Barcelona en liðin mættust í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16452 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -