- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar og Valur geta ekki mæst í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins

Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...

Dagskráin: Haldið áfram með bikarkeppnina

Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Viktor, Birta, Dagur, Ísak, Arnar

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...

„Þetta var alveg geggjað“

„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce...
- Auglýsing-

KA í 8-liða úrslit eftir baráttusigur á Torfnesi

KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...

Haukar komust áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum

Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt HC Dalmatinka Ploce öðru sinni á tveimur dögum í kvöld, 17:16, í Ploce í Króatíu. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina í gær með eins marks...

Stjarnan fór áfram eftir framlengingu – Fjölnir sleginn út af laginu

Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...

Össur fór á kostum á Ásvöllum – ÍBV er úr leik

Össur Haraldsson var óstöðvandi þegar Haukar innsigluðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla með átta marka sigri á ÍBV á Ásvöllum í dag, 37:29, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14.Össur skoraði 13...
- Auglýsing-

Hrannar Ingi átti stórleik þegar ÍR vann á Akureyri

Hrannar Ingi Jóhannsson átti stórleik þegar ÍR-ingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla með sex marka sigri á Þór, 38:32, í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Hrannar Ingi skoraði 13 mörk og reyndist Þórsurum...

Langþráður sigur hjá Rúnari og lærisveinum

Rúnar Sigtryggsson og hans menn í SC DHfK Leipzig unnu í dag langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögð Göppingen, 27:25, á heimavelli í miklum baráttuleik. Sigurinn var liðinu afar mikilvægur eftir undanfarnar vikur þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14264 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -