Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Hafði sætt mig við að þessum kafla væri lokið þegar Arnar hringdi
„Þetta var nú kafli á handboltaferlinum sem ég var búin að sætta mig við að væri lokið allt þangað til Arnar hafði sambandið við mig,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona með ÍBV þegar handbolti.is hitti hana að máli áður...
Efst á baugi
Brynjar Narfi sá yngsti til að skora í efstu deild – á þar með tvö met
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...
Grill 66-karla
Dagskráin: Þriðja umferð í tveimur deildum
Síðari þrír leikir þriðju umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld. Einnig stendur fyrir dyrum einn leikur í Grill 66-deild karla í kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 3. umferð:Höllin Ak.: Þór - Valur, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan...
Efst á baugi
Önnur til Grikklands en hin heim til Póllands
Karolina Anna Olszowa sem lék með ÍBV frá 2019 þangað til í vor verður leikmaður gríska liðsins AC PAOK í vetur. Félagaskipti hennar hafa verið staðfest. Olszowa var meira og minna úr leik vegna meiðsla á síðasta tímabili. Samningur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Bylmingsskot Benedikts Gunnars er eitt af mörkum umferðarinnar
Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður norska liðsins Kolstad skoraði eitt af fimm glæsilegustu mörkum 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Markið skoraði Benedikt Gunnar í viðureign við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna á miðvikudagskvöld í Trondheim Spektrum .Handknattleikssamband Evrópu,...
Efst á baugi
Þriðji sigurinn hjá Donna og liðsfélögum
Danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður liðsins heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í gær vann Skanderborg stjörnum prýtt lið HØJ, 36:29, á heimavelli. Skanderborg hefur sex stig af átta mögulegum eftir fjóra...
Efst á baugi
Þriðja jafnteflið hjá Ými Erni – tap hjá Hannover – myndskeið
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Göppingen gerðu þriðja jafntefli sitt í fimm fyrstu leikjum deildarinnar í gærkvöld þegar grannliðin í suður Þýskalandi, Stuttgart og Göppingen, skildu jöfn, 28:28, í háspennuleik. Marcel Schiller jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti þegar...
Efst á baugi
Molakaffi: Dujshebaev, Axnér, Svensson
Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Aftur fór Jón Þórarinn á kostum
Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH átti annan stórleik í röð í kvöld þegar hann átti stóran þátt í sex marka sigri FH-inga á ÍBV, 36:30, í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika. Þetta var...
Efst á baugi
Gísli skoraði sigurmarkið – Viktor varði víti Ómars og Hernandez lokaði á Barrufet – myndskeið
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmark Evrópumeistara SC Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Barcelona í Palau Blaugrana keppnishöllinni í Barcelona í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 22:21.Sergey Hernandez markvörður Magdeburg og verðandi markvörðu Barcelona að ári liðinu innsiglaði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



