Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Erum með marga góða leikmenn og treystum þeim
„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...
Efst á baugi
Haukar áttu ekki í erfiðleikum með ÍR-inga
Haukar keyrðu yfir ÍR-inga í síðari hálfleik í viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 16 marka mun, 44:28, í upphafsleik 3. umferðar Olísdeildar karla. Haukar hafa þar með fjögur stig eftir þrjár viðureignir en ÍR er...
Efst á baugi
Áfram vinnur Sporting – leikir kvöldsins og myndskeið
Portúgalsmeistarar Sporting Lissabon, sem Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, vann pólska liðið Industria Kielce, 41:37, í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Lissabon.Orri Freyr skoraði tvö mörk í þremur skotum og var...
Fréttir
Ísak og félagar áfram á sigurbraut – annað tap hjá Degi
Ísak Steinsson var í sigurliði Drammen sem lagði Sandnes í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar, 30:26, á heimavelli. Með sigrinum færðist hið unga lið Drammen upp að hlið Kolstad með sex stig en liðin tvö ásamt Runar eru einu taplausu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Önnur umferð á 120 sekúndum
Tekin hafa verið saman myndbrot úr leikjum 2. umferðar Olísdeildar karla og kvenna sem lauk á síðasta laugardag, 60 sekúndur úr hvorri deild.Þriðja umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.Vegna landsleiks Danmerkur og Íslands ytra á laugardaginn...
Efst á baugi
Þýskur markvörður stendur vaktina á Selfossi
Þýski markvörðurinn Philipp Seidemann hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára Seidemann er 23 ára gamall alinn upp í akademíunni hjá Leipzig. Hann kemur á Selfoss frá liðinu Plauen Oberlosa sem leikur í þýsku 3. deildinni. Þar...
Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti 2025
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
Efst á baugi
Jón og Ásgeir sitja kosningaþing EHF
Jón Halldórsson formaður HSÍ og Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ sitja ársþing Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem fram fer í Andau í Austurríki á föstudag og laugardag.EHF heldur þing af þessu tagi fjórða hvert ár. Þá er m.a. kosinn forseti og...
- Auglýsing-
Olís karla
Dagskráin: Þrír leikir í 3. umferð Olísdeildar karla
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum, tveimur í Hafnarfirði og einni í Mosfellsbæ.Leikir kvöldsins:Ásvellir: Haukar - ÍR, kl. 18.30.Varmá: Afturelding - KA, kl. 19.Kaplakriki: FH - ÍBV, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í...
Efst á baugi
Molakaffi: Þorsteinn, Óðinn, Arnar, Birgir, Arnór
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm sinnum í 10 marka sigri FC Porto, 35:25, á ABC de Braga í annarri umferð portúgölsku 1. deildinni í gærkvöld. Leikið var í Braga. Porto hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni.Óðinn Þór...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




