Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
„Ég held að sjálfsögðu öllu opnu áfram“
„Við höfum úr mörgum handknattleiksmönnum að velja um þessar mundir en þetta er niðurstaðan og ég mjög ánægður með hana. Eini maðurinn sem stóð okkur ekki til boða að þessu sinni er Gísli Þorgeir Kristjánsson. Hann er frá vegna...
A-landslið karla
Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins
Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar.Haukur Þrastarson, leikmaður...
A-landslið kvenna
Myndskeið: Samantekt frá sigurleiknum í Þórshöfn – næstu leikir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær.Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...
Efst á baugi
Andstæðingur Íslands á HM kominn með ÓL-farseðil
Einn andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðar á árinu, landslið Angóla, tryggði sér á laugardaginn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París á næsta ári. Landslið Kamerún tekur þátt í forkeppni sem haldið verður...
- Auglýsing-
2. deild karla
Kaflaskipti á Nesinu
Ungmennalið Gróttu vann annan leik sinn í 2. deild karla í handknattleik í gær. Sigurinn var liðinu ekki auðsóttur gegn Víðismönnum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víðir var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Eftir afar góðan síðari...
A-landslið karla
Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór, Teitur, Oddur, Daníel, Ómar, Janus, Dagur, Hafþór, Sigvaldi
Liðsmenn Nordsjælland sem Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Danmerkurmeistara GOG, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Nordsjælland. Þó margt hafi gengið á afturlöppunum hjá GOG fram til þessa á...
Efst á baugi
Aftureldingar bíður ærið verkefni á heimavelli
Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Baráttuviljinn skein af öllum
„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...
A-landslið kvenna
Síðari hálfleikur var frábær hjá okkur
„Okkur tókst að gefa vel í þegar síðari hálfleikur hófst eftir að hafa dregið okkur inn í skel á kafla í fyrri hálfleik. Þó undirbúningur sé góður fyrir leikinn þá getur verið erfitt að koma inn í mikilvæga leiki...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16828 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -