Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Valur Íslandsmeistari 2025
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og í 20. skipti frá upphafi. Valur vann Hauka, 30:25, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta er þriðja árið í röð sem...
Fréttir
Verður Valur meistari á heimavelli í kvöld?
Valur getur orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í kvöld sigri liðið Hauka í þriðju viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Viðureignin fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur vann fyrstu viðureign liðanna, 30:28, á heimavelli...
Fréttir
Gunnar Dan gengur til liðs við HK
Gunnar Dan Hlynsson línumaður hefur skrifað undir samning við HK. Hann kemur til félagsins frá Gróttu en áður lék Gunnar Dan með Haukum upp í meistaraflokk.„Gunnar Dan er öflugur línumaður sem við sjáum mynda frábært teymi með Sigga á...
A-landslið karla
Ég ber virðingu fyrir ákvörðun Arons
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Formaður dómaranefndar hefur sagt sig úr stjórn HSÍ
Ólafur Örn Haraldsson stjórnarmaður HSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins hefur sagt af sér. Jón Halldórsson formaður HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun afsögnina. Jón sagðist virða ákvörðun Ólafs Arnar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.Ólafur...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Bjarki, Aron, Janus, Grétar
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro töpuðu fyrsta leiknum við Aalborg Håndbold, 28:23, í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðin mætast öðru sinni í Holstebro á miðvikudaginn.GOG vann Skjern, 25:19, í hinni viðureign undanúrslita danska handknattleiksins í...
Fréttir
Aftur neitar AEK að mæta til leiks – ekkert varð af úrslitaleik í Skopje
Ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram átti að fara í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir leiknum hafa verið frestað af öryggisástæðum. Þetta er...
Efst á baugi
Aron Pálmarsson hættir í handbolta
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém tilkynnti í kvöld að hann ætli að hætta í handknattleik í lok þessa keppnistímabils, leggja keppnisskóna á hilluna. Félagið ætlar að leysa Aron undan samningi 1....
- Auglýsing-
Fréttir
Flensburg vann annað árið í röð – Dagur skoraði í úrslitaleiknum
Þýska handknattleiksliðið vann Evrópudeildina í handknattleik karla annað árið í röð. Flensburg hafði talsverða yfirburði í úrslitaleiknum við franska liðið Montpellier í Barclays Arena í Hamborg í dag. Lokatölur, 32:25. Staðan í hálfleik var 19:13 Flensburg í hag.Dagur Gautason...
Efst á baugi
Skoraði 11 mörk og innsiglaði þriðja meistaratitil sinn í Sviss
Óðinn Þór átti stórleik þegar hann varð í dag þriðja árið í röð svissneskur meistari í handknattleik með Kadetten Schaffhausen. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í þriggja marka sigri Kadetten á BSV Bern, 40:37, í þriðja og síðasta úrslitaleik...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16783 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -