- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Frábær varnarleikur HK

„Eins og oft er sagt í handboltanum þá vinnur vörn leiki og mér fannst það skína vel í gegn í þessum leik þar sem varnarleikur HK hélt Þórsurum löngum stundum frá markinu,“ sagði Vignir Stefánsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um varnarleik...

Dagskráin: Uppgjör í Hafnarfirði og fleiri leikir

Áttunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Þar á meðal mætast Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar í Kaplakrika klukkan 19.30. Haukar hafa verið á miklum skriði síðustu vikur, unnið sex leiki í röð eftir tap í fyrstu...

Molakaffi: Jicha, Pilipovic, Car, Højlund

Tékkinn Filip Jicha hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið THW Kiel. Samningurinn gildir til ársins 2028. Jicha tók við þjálfun THW Kiel af Alfreð Gíslasyni 2019. Árangur Jicha hefur verið misjafn síðustu ár og liðið tapað stöðu...

Kapphlaup Víkings og Gróttu heldur áfram

Kapphlaup Víkings og Gróttu um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik heldur áfram af miklum móð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa þar með tekið afgerandi stöðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, fjórum og fimm...
- Auglýsing-

Sjötti sigur HK – Danijela Sara fór á kostum

HK vann í kvöld sjötta leik sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og trónir þar af leiðandi áfram á toppnum, fjórum stigum fyrir ofan Gróttu og Víking sem koma næst á eftir. HK lagði FH með sjö marka...

Þrettán marka sigur Víkings á Val

Víkingur vann öruggan sigur á Val 2 og færðist um leið upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þrettán mörkum munaði á liðunum þegar flautað var til leiksloka í Safamýri, 36:23. Að loknum fyrri hálfleik...

Orri Freyr hafði betur í Íslendingaslag í Þrándheimi

Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik og félagar hans gerðu góða ferð til Þrándheims í kvöld og lögðu Kolstad með fjögurra marka mun í 6. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu, 34:30. Orri Freyr skoraði fjögur mörk í sex skotum, þar...

Íslendingaliðin jöfn og mætast aftur annan sunnudag

Jafntefli var í fyrri viðureign IK Sävehof og Skara HF í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikð var í Partille hvar þrjár íslenskar handknattleikskonur komu við sögu. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara...
- Auglýsing-

Einn úrskurðaður í bann

Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...

Handboltahöllin: „Ekki boðlegt fyrir Stjörnuna“

„Það gerist þrisvar í þessari klippu að þeir svara marki Stjörnunnar nokkrum sekúndum síðar með hraðri miðju. Boltinn er sóttur, keyrt upp og Össur er mættur. Á fyrstu 19 mínútum náðu Haukar að skora fjórum sinnum í bakið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -