- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vorum bara alls ekki nógu góðir

„Við vorum bara alls ekki nógu góðir. Það segir sig eiginlega sjálft. Byrjunin á báðum hálfleikum var slæm hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið í morgun, daginn eftir 11...

Kristófer Ísak í tveggja leikja bann

Kristófer Ísak Bárðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í tveggja leikja bann í endanlegum úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í morgun. Fyrr í vikunni var Kristófer Ísak úrskurðaður í eins leiksbann meðan aganefnd fór í yfir frekari...

Elínborg Katla hefur gengið til liðs við Fram

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur gengið til liðs við handknattleikslið Fram eftir nokkurra mánaðar veru hjá grannliðinu, Aftureldingu í Mosfellsbæ.Elínuborgu Kötlu er ætlað að styrkja varnarleik Fram-liðsins eftir að Kristrún Steinþórsdóttir fyrirliði Fram dró sig hlé á dögunum vegna þess...

Andri Már kemur til móts við landsliðið í München – fleiri meiðsli í hópnum

Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen kemur til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í München í dag og tekur þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland í hjarta Bæjaralands á sunnudaginn. Andri Már kemur inn í stað Hauks Þrastarsonar...
- Auglýsing-

Arnór Snær er kominn heim í Val

Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er fluttur heim og hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Val. Arnór Snær, sem er gegnheill Valsari, hefur síðustu tvö ár leikið utan landssteinanna með Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach í Þýskalandi. Síðasta árið hefur...

Andri er sá þriðji úr systkinahópnum sem er fyrirliði landsliðs

Eyjapeyinn Andri Erlingsson var fyrirliði 20 ára landsliðsins í handknattleik karla í gærkvöld þegar það lék við A-landslið Grænlands í vináttuleik í Safamýri. Þar með fetaði Andri í fótspor eldri systkina sinna, Söndru og Elmars, sem einnig hafa verið...

Molakaffi: Sandell og Zehnder

Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Sandell flytur á ný til Ungverjalands næsta sumar. Hann hefur ákveðið að taka þriggja ára samningi ungverska liðsins Pick Szeged. Sandell er nú samherji Hauks Þrastarsonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Lukas fór til þýska liðsins í sumar...

Danir lögðu Norðmenn – Færeyingar töpuðu naumlega

Heimsmeistarar Danmerkur unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 38:33, í fyrstu umferð fjögurra þjóða móts í Þrándheimi í kvöld. Í hinni viðureign mótsins sigraði Holland landslið Færeyja, 30:29, í jafnari leik.Mótinu verður framhaldið á laugardaginn þegar Noregur og Færeyjar mætast...
- Auglýsing-

Elís Þór er ristarbrotinn – grunur um krossbandsslit hjá Jakobi Inga

Áfram dynja áföllin á handknattleiksliði ÍBV. Elís Þór Aðalsteinsson, örvhenta skyttan efnilega ristarbrotnaði á æfingu 20 ára landsliðsins í gær og verður frá keppni í allt að 10 vikur. Þetta staðfesti Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV við handbolta.is í kvöld.Þar...

Sex marka sigur á Grænlendingum

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann A-landslið Grænlands, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í kvöld. Íslensku piltarnir voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var úti, 15:10.Síðari vináttuleikurinn verður í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -