Bikar karla
Hrannar Ingi átti stórleik þegar ÍR vann á Akureyri
Hrannar Ingi Jóhannsson átti stórleik þegar ÍR-ingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla með sex marka sigri á Þór, 38:32, í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Hrannar Ingi skoraði 13 mörk og reyndist Þórsurum...
Efst á baugi
Langþráður sigur hjá Rúnari og lærisveinum
Rúnar Sigtryggsson og hans menn í SC DHfK Leipzig unnu í dag langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögð Göppingen, 27:25, á heimavelli í miklum baráttuleik. Sigurinn var liðinu afar mikilvægur eftir undanfarnar vikur þar...
Efst á baugi
Molakaffi: Jørgensen, Fabregas, Mem, Reistad, tveimur sagt upp í skyndi
Danski línumaðurinn Lukas Jørgensen er sagður vera undir smásjá ungverska meistaraliðsins Veszprém. Jørgensen, sem leikur nú með Flensburg, er víst hugsaður sem eftirmaður Frakkans Ludovic Fabregas.Orðrómur hefur verið upp um nokkurra vikna skeið að Fabregas ætli að snúa...
Efst á baugi
Janus Daði og félagar unnu toppslaginn – Aron skoraði tvö mörk
Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu afar mikilvægar sigur á meisturum Veszprém á heimavelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær, 28:24, og höfðu þar með sætasipti við Veszprém í efsta sæti deildarinnar. Sigurinn getur...
Efst á baugi
Selfoss fór upp að hlið Þórs með sigri á Val2
Selfoss færðist upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi eftir að Selfoss vann Valur2, 35:31, að viðstöddum um 200 áhorfendum í Sethöllinni á Selfoss. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
Bikar karla
Dagskráin: Bikarkeppni karla og Evrópuleikur
Fyrstu leikir 16-liða úrslita Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik fara fram þegar líður fram á daginn. Fjórar viðureignir eru dagskrá. Vonandi setur veður ekki strik í reikninginn. Einn leikur, viðureign Hauka og ÍBV, verður sendur út á RÚV. Aðrir leikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Daníel, Hákon, Rúnar
Skammt er á milli leikja í handknattleiknum í Sviss eins og víða annarstaðar. Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen unnu RTV Basel í gær í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar, 41:26, en þeir léku líka á fimmtudagskvöld og þá...
Fréttir
Elvar og Arnar unnu toppslaginn í Þýskalandi
MT Melsugen vann meistara SC Magdeburg með átta marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 31:23, og tók þar með afgerandi forystu í deildinni. Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson komu mikið við...
Efst á baugi
Orri Freyr og Þorsteinn Leó eru áfram á sigurbraut
Áfram eru Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir félagar unnu Ágúas Santas Milaneza, 36:28, á heimavelli í kvöld og hafa þar með unnið 12 fyrstu leiki sína í...
Fréttir
Landsliðskonurnar í Evrópudeildina – flugeldasýning í fyrri hálfleik
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna þegar hún hefst eftir áramótin. Lið þeirra, Blomberg-Lippe, tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppninni með því að leggja TuS Metzingen öðru sinni í síðari leik liðanna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14266 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -