Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ellefu Íslendingar í Meistaradeildinni – dregið hefur verið í riðla
Dregið var í riðla Meistaradeildar karla í handknattleik í gær. Nöfn sextán liða frá ellefu þjóðum voru í skálunum sem dregið var úr. Nýkrýndir Evrópumeistarar SC Magdeburg fengu sæti í B-riðli meðal annars með Barcelona en liðin mættust í...
Fréttir
Konur – helstu félagaskipti 2025
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Efst á baugi
Færeyingar töpuðu eftir tvær framlengingar – leika um brons á HM við Svía
Færeyingar leika um bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á sunnudaginn gegn Svíum. Aldrei hefur svo fámenn þjóð leikið um verðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Danmörk og Portúgal leik um gullverðlaunin. Portúgal...
Myndskeið
Beint: Færeyjar – Portúgal – undanúrslit HM21, kl. 19
Landslið Færeyja og Portúgal mætast í undanúrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Sosnowiec í Póllandi klukkan 19.Hér fyrir neðan er hægt að horfa á streymi frá viðureigninni.https://www.youtube.com/watch?v=JQdPQ-lI5-Y
- Auglýsing-
Efst á baugi
Eftir sitja vonbrigði að hafa ekki náð inn í hóp sextán efstu
„Við vorum orðnir svolítið bensínlausir í dag og bara alls ekki nógu góðir. Því fór sem fór,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir þriggja marka...
Efst á baugi
Þrjú lið frá úrslitahelginni drógust saman í riðil
Dregið var í dag í riðla Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir næsta keppnistímabil. Flautað verður til leiks í deildinni 6. september. Györi frá Ungverjalandi vann keppnina í vor. Liðið leikur í A-riðli er m.a. með Esbjerg og Metz sem...
Efst á baugi
Forsetabikarinn til Serbíu – þriggja marka tap í lokaleiknum
Íslenska landsliðið tapaði fyrir Serbum, 38:35, í viðureigninni um 17. sæti og forsetabikarinn á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Póllandi í dag. Staðan var jöfn, 18:18, að loknum fyrri hálfleik.Íslenska landsliðið hafnaði í 18. sæti af 32 liðum...
Myndskeið
Beint: Ísland – Serbía, kl. 14.15
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Íslands og Serbíu um 17. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi. Sigurliðið hreppir forsetabikarinn.https://www.youtube.com/watch?v=t9pYYgraKjY
- Auglýsing-
Efst á baugi
Norskur markvörður hefur samið við ÍBV
Amalie Frøland, 27 ára norskur markvörður, hefur samið við ÍBV um að verja mark liðsins á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum. Hún kemur til Vestmannaeyja frá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK sem mætti Val í Evrópubikarkeppninni í nóvember...
Efst á baugi
Sú markahæsta framlengir til tveggja ára
Sólveig Ása Brynjarsdóttir, markahæsti leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Mikill hugur er í Fjölnisfólki fyrir næstu leiktíð. Endurnýjaðir hafa verið samningar við leikmenn liðsins auk þess sem liðsauki hefur borist...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16453 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -