Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Monsi, Óðinn, Ísak, Tryggvi, Elías, Birta
Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar lið hans RK Alkaloid gerði jafntefli við HC Ohrid, 24:24, í fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schafhausen...
Efst á baugi
Sigur í fyrsta leik hjá Orra Frey – ungversku meistararnir lágu í Álaborg
Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Sporting hóf leik í Meistaradeild með sigri við Dinamo Búkarest í höfuðborg Rúmeníu í kvöld, 33:30. Hann var næst markahæstur í þessum góða sigri sem Sporting tryggði...
Efst á baugi
Óvíst hvort Lárus Helgi mætir til leiks með HK
Lárus Helgi Ólafsson markvörður segir á huldu hvort hann standi í marki HK í Olísdeildinni á næstunni. Meiðsli setji strik í reikninginn. Því var fleygt á dögunum að Lárus Helgi hafi æft með HK og hugaði þar með að...
Efst á baugi
Efnilegur markvörður skrifar undir samning við FH
Markvörðurinn Jóhannes Andri Hannesson hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning við FH og gildir samningurinn fram á sumar 2027. Jóhannes Andri, sem fæddur er árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi félagsins en hann á að baki 5 landsleiki...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Brot þriggja leikmanna eru til frekari skoðunar hjá aganefnd
Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...
Efst á baugi
Axel ráðinn þjálfari 20 ára landsliðs Noregs
Axel Stefánsson fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið ráðinn annar þjálfara 20 ára landsliðs Noregs (LK06 - Juniorjentene) í kvennaflokki ásamt Ane Mällberg. Framundan er undirbúningur og síðan þátttaka á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða á næsta sumri. Axel...
Efst á baugi
Einn fremsti dómari Evrópu er látinn
Einn þekktasti og fremsti handknattleiksdómari Evrópu á síðari árum, Marcus Helbig, er látinn 53 ára gamall eftir erfið veikindi. Helbig dæmdi ásamt félaga sínum, Lars Geipel, frá 1993 til 2021 er hann varð að hætta af heilsufarsástæðum. Saman dæmdu...
Efst á baugi
Þrír ÍR-ingar í liði 1. umferðar Olísdeildar kvenna
Lið 1. umferðar Olísdeildar kvenna var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór á mánudagskvöld í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Frækinn sigur ÍR á Haukum Ásvöllum á laugardaginn, 30:27, fleytti liðinu inn með þrjá fulltrúa...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Viggó, Gidsel, Elvar Örn, Knorr
Viggó Kristjánsson er í liði 3. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en liðið var kynnt í gær. Viggó skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen tapaði naumlega á heimavelli, 29:28.Viggó er næst efstur...
Efst á baugi
Myndskeið: Upphafsleikir Olísdeilda á 120 sekúndum
Keppni hófst í Olísdeildum karla og kvenna á dögunum. Tíu leikir hjá 20 liðum, hraði, spenna og gleði og vonbrigði og flott tilþrif. Hér fyrir neðan eru tvö myndskeið með stuttri samantekt úr leikjum fyrstu umferðar, eitt myndskeið úr...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17716 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




