Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Afturelding, Valur og Þór með tvo menn hvert í liði umferðarinnar
Lið 1. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af...
Efst á baugi
Myndskeið: Sandra lék við hvern sinn fingur
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14...
Efst á baugi
Myndskeið: Radovanovic fór hamförum í Höllinni
Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...
A-landslið kvenna
Arnar velur tvo nýliða fyrir leikina við Dani – Birna Berg snýr aftur í landsliðið
Tveir nýliðar eru í landliðshópi kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til undirbúnings og þátttöku í vináttulandsleik við Dani í Frederikshavn á norður Jótlandi 20. september. Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, og Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, eru nýliðar. Einnig...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ómar Ingi er markahæstur – meira en 10 mörk skoruð í leik
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þrjár umferðir eru búnar, að einni viðureign undanskilinni, leik THW Kiel og Hannover-Burgdorf.Ómar Ingi hefur skorað 32 mörk, eða rúmlega...
Efst á baugi
Tveir Íslendingar mæta Fram – fyrsti leikur á heimavelli 14. október
Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember. Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...
Efst á baugi
Molakaffi: Tjörvi, Heldal, Taboada, Andersson, kurr
HC Oppenweiler/Backnang, liðið sem Tjörvi Týr Gíslason leikur með, krækti í sitt fyrsta stig í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld með jafntefli á heimavelli við Coburg, 23:23. Tjörvi Týr skoraði ekki mark en var einu sinni vikið...
Efst á baugi
Myndskeið: Rann í skap og réðist á áhorfanda
Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Endurkoma Herrem – Meistaradeildin er hafin
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað um nýliðna helgi með átta viðureignum, fjórum í hvorum riðli. Einna mesta athygli vakti norska handknattleikskonan Camilla Herrem sem lék með Sola gegn HC Podravka. Herrem lauk krabbameinsmeðferð 25. ágúst...
Efst á baugi
ÍR-ingar hafa áhyggjur af Bernard
ÍR-ingar hafa áhyggjur af þátttöku Bernard Kristján Owusu Darkoh í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að hann meiddist á vinstri öxl í viðureign Þórs og ÍR á föstudagskvöld. Svo segir í frétt Handkastsins í morgun.Þórður Tandri Ágústsson leikmaður...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17716 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




