Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Nýliðarnir stimpluðu sig inn í deildina með sigri
Nýliðar KA/Þórs hófu leiktíðina í Olísdeild kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í kaflaskiptum leik í KA-heimilinu í dag, 24:22. KA/Þór var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, og náði mest sex marka forskoti í síðari hálfleik, 22:16.Stjarnan...
Efst á baugi
Fyrsti sigurinn hjá Arnari Frey – tap hjá Leipzig og Gummersbach
Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu í dag sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen vann baráttusigur á Eisenach, 29:27, þegar leikið var í Werner-Assmann Halle í Eisenach eftir að hafa...
Efst á baugi
Fyrsta vítakeppnin sem tapast í Evrópukeppni félagsliða
Þegar Stjarnan tók þátt í vítakeppni í gær svo leiða mætti til lykta viðureignina við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar í Hekluhöllinni var liðið nærri hálft annað ár frá eftirminnilegri vítakeppni Valsmanna gegn Olympiakos í síðari úrslitaleik...
Grill 66-kvenna
Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar tveggja deilda
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum.Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30.Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Skoraði þrisvar frá miðju – Elliði Snær er í liði umferðarinnar
Elliði Snær Viðarsson er í liði 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir að hafa farið á kostum með Gummersbach gegn Melsungen á fimmtudagskvöld á heimavelli. Elliði skoraði m.a. átta mörk í átta skotum í leiknum sem Gummersbach vann, 29:28.Þar...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Janus, Stiven, Arnór, Viktor
Bjarki Már Elísson lék í 12 mínútur með One Veszprém í gær þegar liðið hóf titilvörnina í ungversku úrvalsdeildinni með stórsigri á CYEB-Budakalász, 45:32, á útivelli. Bjarki Már skoraði þrjú mörk í fjórum skotum.Á sama tíma voru Janus Daði...
Efst á baugi
Grill 66-deild karla – úrslit leikja og markaskorarar
Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz.ÍH - Fram 2 28:29 (14:11).Mörk...
Efst á baugi
Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit leikja í síðari umferð
Tíu af 12 viðureignum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í dag. Tveir síðustu leikirnir fara fram á morgun. Að þeim loknum liggur endanlega riðlaskiptingin fyrir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem hefst í október.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Magdeburg sýndi enga miskunn eftir óróa í Berlín
Eftir mikinn óróa og uppnám innan þýska meistaraliðsins Füchse Berlin í vikunni þá tapaði liðið með sjö marka mun á heimavelli í dag fyrir SC Magdeburg, 39:32. Nýr þjálfari Berlínarliðsins, Nicolej Krickau, er ekki öfundsverður að standa í stafni...
Efst á baugi
Átta íslensk mörk í öðrum sigri Blomberg-Lippe
Blomberg-Lippe vann annan leik sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag og trónir á toppi deildarinnar ásamt fleiri liðum að loknum tveimur umferðum. Íslendingaliðið lagið TuS Metzingen, 31:25, á heimavelli, Sporthalle an der Ulmenallee. Eins marks munur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



