- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Góður sigur hjá Tuma og félögum – loksins vann Minden

Tumi Steinn Rúnarsson átti afar góðan leik þegar lið hans HSC 2000 Coburg vann Hamm-Westfalen, 31:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Leikurinn fór fram í WESTPRESS arena, heimavelli Hamm-Westfalen. Tumi Steinn skoraði fimm mörk og átti fimm...

Molakaffi: Viktor Gísli, Elvar Örn, Tryggvi, Grétar Ari

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í franska liðinu Nantes unnu Dijon í miklum markaleik á heimavelli í gær, 47:34, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var í marki Nantes talsverðan hluta leiksins og varði 11 skot,...

Grill 66karla: ÍR færist nær settu marki – Fjölnir er skammt á eftir

ÍR-ingar halda áfram að færast skrefi nær sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þeir unnu ungmennalið Vals í Skógarseli í kvöld, 27:25 og standa best að vígi af þeim liðum sem geta farið upp úr deildinni...

Meiri spenna hlaupin í fallslaginn eftir Selfosssigur

Selfoss hleypti spennu í fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að vinna HK, 26:22, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var annar sigur Selfossliðsins á HK-ingum í vetur.Þar með hefur Selfossliðið átta stig eins og Víkingur sem...
- Auglýsing-

Fullvíst að HM 2029 eða 2031 verður á Íslandi

Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...

Annar sigur KA í röð – sætaskipti við Gróttu

KA lyfti sér upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla með sigri á Gróttu, 32:28, í KA-heimilinu í kvöld. Fyrir leikinn var KA í 9. sæti en Grótta í áttunda en við tapið féll liðið niður í hið lítt eftirsótta...

U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar

U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...

Pétur Árni heldur sig á heimaslóðum

Pétur Árni Hauksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Pétur Árni er 25 ára og fór í gegnum alla yngri flokka hjá Stjörnunni. Um skeið lék hann með HK, ÍR og Gróttu en gekk á...
- Auglýsing-

Myndskeið: Glæsimark Andra Más fyrir Leipzig

Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik. Markið var annað af tveimur sem...

Dagskráin: Mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar karla

Áfram verður haldið að leika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en umferðin hófst í gær með tveimur viðureignum. Í kvöld fara afar mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar. Grótta og KA, sem eru í áttunda og níunda...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12695 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -