Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lífróður til loka deildarkeppninnar

„Sú staðreynd að við héldum ÍR í 22 mörkum hefði átt að nægja okkur til þess að stela stigi eða tveimur úr leiknum en því miður varð það ekki raunin,“ sagði Arna Valgerður Erlingsdóttir þjálfari KA/Þórs í samtali við...

Dagskráin: Bikar karla, Evrópuleikur og Grillið

Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...

Molakaffi: Orri, Stiven, Oddur, Daníel, Elliði, Óðinn, Hannes

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...

Grill 66karla: Fjölnir sótti tvö stig vestur á Ísafjörð

Fjölnismenn gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð í dag og sóttu tvö mikilvæg stig í heimsókn til Harðar í Grill 66-deild karla. Lokatölur 27:23, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Fjölnir er þar með stigi á eftir...
- Auglýsing-

Tvö góð stig sem færa okkur nær markmiðinu

„Þetta eru tvö góð stig sem tryggja okkur þann stað í deildinni sem við viljum vera á,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fimm marka sigur ÍR-inga á KA/Þór, 22:17, í 17....

Virtumst ekki mæta til leiks

„Við virtumst ekki mæta til leiks, værukærð var yfir mannskapnum. Allt var gert með hálfum huga, jafnt í vörn sem sókn þótt undirbúningurinn fyrir leikinn hafi verið góður,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í...

Vel leikið af okkar hálfu

„Heilt yfir fannst mér þetta vera vel leikinn leikur af okkar hálfu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara Fram eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 30:20, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í dag. Með...

Kvöldkaffi: Elvar, Ágúst, Guðmundur, Einar, Arnór, Haukur, Díana, Berta, Tryggvi, Bjarki, staðan

Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
- Auglýsing-

ÍR í fínum málum – lífróður KA/Þórs heldur áfram

ÍR-ingar eru áfram í góðum málum í Olísdeild kvenna eftir að hafa unnið áttunda leik sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR lagði neðsta lið deildarinnar, KA/Þór, 22:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir...

Framarar unnu stórsigur í Mýrinni – Steinunn mætti til leiks

Fram vann tíu marka sigur Stjörnunni í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Mýrinni í dag. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 12:9, eftir að hafa byrjað leikinn af miklu krafti og skorað átta af fyrstu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12508 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -