- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jón Ásgeir semur til tveggja ára

Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Jón Ásgeir er 21 árs gamall og er uppalinn Stjörnumaður. Hann sótt mikið í sig veðrið síðustu árum og er talinn einn efnilegasti línumaður landsins auk...

Þetta var alltof mikið

„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...

Dagur tekur við Króötum – næstu vikur skipta mestu máli

Dagur Sigurðsson var í morgun ráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla til næstu fjögurra ára. Hans fyrsta verkefni verður að tryggja króatíska landsliðinu sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar í forkeppni sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14....

Dagskráin: Átjánda umferð hefst með tveimur leikjum

Átjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum, sem að minnsta kosti fyrirfram, geta talist til svokallaðra hörkuleikja. Olísdeild karla, 18. umferð:Varmá: Afturelding - Haukar, kl. 19.30 - handboltapassinn.N1-höllin: Valur - ÍBV, kl. 19.30 - sýndur...
- Auglýsing-

Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir

„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...

Færeyingar unnu stórsigur í Lúxemborg

Færeyska landsliðið vann stórsigur á landsliði Lúxemborgar, 34:16, í Lúxemborg í gær en liðin eru með íslenska og sænska landsliðinu í 7. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Lúxemborg. Færeyingar voru sjö mörkum yfir í...

Róbert og félagar í 3. sæti – Dagur fór á kostum

Róbert Sigurðarson skoraði eitt mark fyrir Drammen þegar liðið vann Viking TIF, 41:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Drammen. Róbert er fyrst og fremst lykilmaður í vörn Drammen-liðsins en bregður sér stöku sinnum...

Molakaffi: Hannes, Arnór, Mappes, Bürkle, Eggert

Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína.  Hannes Jón Jónsson og...
- Auglýsing-

Dagur tekur formlega við króatíska landsliðinu á morgun

Formlega verður tilkynnt um ráðningu Dags Sigurðssonar í starf landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla á morgun. Króatíska handknattleikssambandið hefur boðað til fréttamannafundar rétt fyrir hádegið. Fyllyrt er í króatískum fjölmiðlum í kvöld að Dagur hafi þegar skrifað undir fjögurra...

Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12696 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -