Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn
Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann spænska liðið BM Porriño, 25:24, í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær og samanlagt, 54:53, í tveimur viðureignum.Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu...
Efst á baugi
„Stóðum okkur eins og hetjur
„Fyrstu viðbrögð eftir leikinn voru að ég var uppgefin og fór grenja. Ég trúði þessu varla,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Evrópubikarmeistarar Val og markadrottning Evrópubikarkeppninnar þegar handbolti.is hitti hana að máli í sigurgleðinni á Hlíðarenda eftir sigurleikinn á...
Efst á baugi
„Vá, þetta er svo gaman“
„Ég er ennþá að átta mig á þessu,“ sagði Thea Imani Sturludóttir nýkrýndur Evrópubikarmeistari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að Valur vann BM Porrino, 25:24, í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í N1-höllinni á Hlíðarenda. Thea skoraði 25. og...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Hannes, Haukur, Arnór
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar Alpla Hard vann HC Fivers í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í gær, 40:38. Leikið var á heimavelli Hard og varð að framlengja leikinn vegna...
- Auglýsing-
Evrópukeppni kvenna
Væru örugg 12 stig
„Tilfinningin er mögnuð. Ég get varla komið þeim í orð,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að hafa stýrt Val til sigurs í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Ágústi verður sjaldan orðfátt en sigurinn varð þó til þess.„Eftir að...
Efst á baugi
Hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma
„Ég hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma. Þetta er stórfenglegt. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals sem var í mikilli geðshræringu þegar handbolti.is náði viðtali við hana í...
Fréttir
Íslendingaliðið leikur til úrslita
Blomberg-Lippe leikur til úrslita um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Liðið vann Dortmund með sex marka mun, 32:26, í oddaleik liðanna í Dortmund í dag. Á morgun skýrist hvort Blomberg-Lippe mætir Ludwigshafen eða Thüringer HC í úrslitum. Tvö síðarnefndu...
Evrópukeppni kvenna
„Ég er svo þakklát“
„Ég trúi því ekki að við höfum unnið, að við höfum misst niður átta marka forskot og að Þórey hafi verið svona yfirveguð síðustu sekúndurnar. Þessi titill er uppskera eftir mikla vinnu því við fórum svo ógeðslega erfiða leið,“...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Systrunum leið alveg rosalega vel – vildum skrifa söguna
„Mér líður alveg rosalega vel,“ sagði Lilja Ágústsdóttir Evrópubikarmeistari með Val en hún var fyrri til svars þegar handbolti.is náði henni og Ásdísi Þóru systur Lilju í stutt viðtal í fögnuðinum á Hlíðarenda í dag þegar Valur varð fyrst...
Evrópukeppni kvenna
„Hreint ótrúlegt og alveg ólýsanlegt“
„Þetta er hreint ótrúlegt og alveg ólýsanlegt,“ sagði hin þrautreynda Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir að hún varð Evrópubikarmeistari með Val í dag í sínum síðasta Evrópuleik en hún ætlar að láta gott heita á handboltavellinum. Hildigunnur var skiljanlega...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16801 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -