Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Blóðtaka hjá Aftureldingu – Hallur fór aftur úr axlarlið
Færeyski handknattleiksmaðurinn hjá Aftureldingu, Hallur Arason, fór úr axlarlið á æfingu í vikunni. Hann leikur þar af leiðandi ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni um óákveðinn tíma. Ljóst er að hann þarf að fara í ítarlega skoðun áður en næstu...
Efst á baugi
Sigurinn sýnir hvað í okkur býr
„Liðið mætti virkilega vel undirbúið til leiks. Við sáum það strax í byrjun vikunnar á æfingunum að strákarnir voru tilbúnir í verkefnið og þeir fylgdu því svo eftir á gólfinu í dag,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...
Efst á baugi
Sannfærandi sigur hjá meisturunum í Krikanum
Íslandsmeistarar Fram unnu FH-inga, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurinn var afar sanngjarn. Framarar léku vel og voru með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. 16:12, að loknum fyrri...
Efst á baugi
Afturelding vann í háspennuleik á Ásvöllum
Afturelding vann óvæntan og verðskuldaðan sigur á Haukum, 28:27, á Ásvöllum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar voru hársbreidd frá því að jafna metin á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Verðum aðeins að leggjast yfir okkar leik
„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...
Efst á baugi
Spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum
„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25.„Við...
Efst á baugi
Frábær Elliði Snær – annað tap Melsungen og Leipzig
Elliði Snær Viðarsson var frábær með Gummersbach í kvöld þegar liðið vann MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði átta mörk í jafn mörgum skotum og var næst markahæsti leikmaður liðsins...
Efst á baugi
Mætast fjórum sinnum á 10 dögum
Birgir Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar IK Sävehof og Malmö skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Leikið var í Partille, heimavelli IK Sävehöf. Liðin mætast á ný í bikarkeppninni í Malmö...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Búið er að draga í fyrstu umferð bikarkeppni karla
Óvænt var dregið til fjögurra viðureigna í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í dag en gær var tilkynnt að dregið yrði til tveggja viðureigna. Burt séð frá því þá er ljóst hvaða lið mætast í 32-liða úrslitum, 1....
Efst á baugi
Þýsku meistararnir hafa rekið þjálfarann
Þýska meistaraliðið Füchse Berlin hefur óvænt rekið þjálfarann Jaron Siewert og ráðið í hans stað Danann Nicolaj Krickau sem var látinn taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Skyndilegt brotthvarf Siewert kemur í kjölfar uppnáms hjá félaginu í fyrradag...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




